Skip to content


LIMA COLADA FRUIT SORBET

Síðustu helgi fæddist nýr drykkur, eða kannski frekar réttur. Við fengum nokkrar æðislegar í Sushi-kvöld á föstudaginn og þá bauð ég uppá þessa uppfinnningu í forrétt og eftirrétt. Ég hef oft keypt Pina Colada mix frá Mr. & Mrs. T í Hagkaupum og hent í blender með fullt af klökum og vodka (2 dl mix á móti 1 dl Vodka og fullt af klökum) en í þetta skiptið breytti ég útaf vananum. Ég kreysti limesneið yfir og skar vatnsmelónu, nectarínur og mangó smátt og hrúgaði ofan í krapið og skreytti með myntulaufum og limesneið. Þetta drukkum við svo af bestu list og borðuðum ískalda ávextina með skeið. Ótrúlega svalandi og hressandi. Ég mæli með þessu því við þurfum öll smá sumar í hjarta í íslenskum vetri. Við drukkum þetta svo að sjálfsögðu úr nýju Iittala glösunum. 

Last weekend a new invention was born, or maybe more of a appetizer/dessert. We had some wonderful girls over for a Sushi night on Friday and had this drink for a few rounds. I have gotten this Pina Colada mix from Mr. & Mrs. T (Hagkaup in Iceland) and put in a blender with lots of ice and vodka (2/3 mix, 1/3 vodka and lots of ice) but this time a took it up a notch. I squeezed over some lime and cut down some watermelon, nectarine and mango and piled it in the sorbet and decorated the glass with some mint leaves and a slice of lime. We ate the fruit with a spoon and took sips in between. So refreshing! I recommend making this even though it’s cold outside because we all need a little summer in our hearts. Of course we served this in our new Iittala glasses. 

limacolada2

Screen shot 2014-02-03 at 6.11.48 PM

Jóhanna vinkona okkar kom með Sashimi að heiman, það bráðnaði í munninum.  / Our friend Jóhanna brought some Sashimi from home, it simply melted in our mouths. 

Screen shot 2014-02-03 at 6.07.27 PM

 - Jóhanna Edwald

Posted in DRINKS.

Tagged with , , , , , , , , .


DIY “MARBLE” TABLE

 Við Rebekka höfum átt Malm snyrtiborð í um 2 ár núna og það hefur gengið í gegnum nokkrar breytingar á þeim tíma og verið sett upp í 3 íbúðum. Upphaflega var það svona, með makeup myndum sem veittu innblástur undir glerplötunni, svo var það bara hvítt og nú er það með marmaramunstri. Margar makeup óðar fylgdu okkar fordæmi enda er þetta borð frekar fullkomið fyrir snyrtiaðstöðu með speglum og ljósum frá IKEA fyrir ofan, hér bloggaði Rakel um sitt.

Ég er mjög ánægð með þetta “marmara look” sem það er með núna, en ég prentaði bara út 8 blöð af marmaramunstri sem ég lét fylla út í blaðsíðuna, klippti til og raðaði undir glerplötuna. þetta tók um 5 min og er skemmtileg lausn þar sem marmari er mjög dýr en rosalega fallegur.

//

Rebekka and I have had a Malm makeup table for about 2 years now and in that time we have put it through some changes. It has been in three apartments, and looked originally like this, with makeup inspirational pictures, then it was plain white and now it has put on this marble look. Many makeup crazed friends of yours got one of those genius makeup tables with the Ikea mirrors and Hollywood lights, Rakel blogged about her vanity here.

I love this “marble look” and it was so easy to do, I just printed out 8 sheets of marble print that a made to fit the page in PowerPoint, cut it to fit and arranged under the glass top. This took five minutes and was as good as free and since marble is not this will do for now.  

marble1

marble2

Screen shot 2014-01-27 at 8.05.46 PM

- Jóhanna Edwald

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , .


BLUE SPRING

Glamour nefndi bláa augnförðun eitt af makeup trend-unum fyrir vorið 2014 og verð ég að segja að ég er hæstánægð með það. Blár augnskuggi eða blár eyeliner hef ég alltaf verið hrifin af og hlakka til að leika mér með þessa liti í vor. / Glamour mentioned blue eye-makeup as one of Spring 2014‘s makeup-trends and I must say I am very excited about it. I have always been in love with blue eyeshadow or liner and I look forward to experimenting with these shades in the spring.

03-spring-makeup-w724

 Shiseido Shimmering Cream Eye Color í litnum Ice og augnskuggi í litnum Curacao yfir var notað á módelin í sýningu Marc by Marc Jacobs á Fashion Week. / Shiseido Shimmering Cream Eye Color in the color Ice was used on the models in the Marc by Marc Jacobs Fashion Week fashion show with a little bit of Curacao eyeshadow on top.

8e2eaed92f9e9d6b329bf8dc56f3c727 3e03278b8dd772e318d4e1e90b633a89 23908d2da228652ebe8b1e3bf26c337d

Screen Shot 2014-01-23 at 10.45.29 PM

Shiseido Shimmering Cream Eye Color in Ice / Shiseido Eye Color Bar Compact 

-Edda Ingadóttir      

Posted in BEAUTY, MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , .


DIY PRADA MARFA INSPIRED

Við vorum að breyta íbúðinni okkar og allt í einu var þessi risastóri fjólugrái veggur laus fyrir ofan nýja sófann og þá var bara að finna réttu hugmyndina. Ég skoðaði ýmislegt á netinu og komast að þeirri niðurstöðu að Prada Marfa skilti kæmi best út. Þar sem það kostar yfir 50.000 kr að panta upprunalega plaggatið ákvað ég að kalla saman A teamið (Edda; nákvæmnisvinna, Rebekka; tækni og stærri handtök) og gera bara DIY úr þessu. Ég fann nokkrar aðferðir á netinu og sameinaði það sem hentaði okkur best. Prada Marfa er búð sem er varanlegt listaverk sem var hannað og byggt af Skandinavísku listamönnunum Michael Elmgreen og Ingar Dragset árið 2005. Búðin er full af alvöru Prada munum frá haustlínunni 2005. Ég varð strax forvitin um plaggatið þegar ég sá það í Van Der Woodsen þakíbúðinni í Gossip Girl og nú á ég mitt eigið. Þetta er nokkuð einfalt og ekki dýrt svo með smá fyrirhöfn munt þú eignast svona líka. 100×140 cm strigi kostaði 5000 kr í BYKO, málningin kostaði 500 kr hvor (svört og hvít) og ég notaði svo pensla, límband, prentara og penna sem ég átti. Heildarkostnaður var því 6000 kr.

Rebekka and I were changing our apartment and all of a sudden this purple-gray wall was completely blank. Then all we needed was an idea. I looked at some things online and found that a Prada Marfa sign would do to trick. Ordering the original costs about 500 dollars so I decided I would do it myself. I got the A team together ( Edda for precision work and Rebekka for computer work and bigger handy work. I found some DIY’s online and used some tips from a few of them. Prada Marfa is a permanent art installation designed and built by Scandinavian artists Michael Elmgreen and Ingar Dragset in 2005.  The shoes and bags are real Prada items from the Fall 2005 collection. The 100×140 canvas was 5000 isk in BYKO and the paint 500 isk each so the total cost was 6000 isk (since I had brushes, tape,a printer and a pen already). 

prada marfa house

Prada Installation / Marfa

prada marfa gossip girl

Gossip Girl penthouse  

Screen shot 2014-01-10 at 2.16.32 AM

pradamarfasign

 

  Screen shot 2014-01-18 at 2.54.33 PM

Tómur veggur. / Empty wall.

Screen shot 2014-01-18 at 3.06.37 PM

1. Mála strigann með 2 umferðum af hvítri málningu. / Paint the canvas 2x with white paint.

2. Finndu  mynd af skiltinu, opnaðu hana í tölvunni þinni og “klipptu” hvern staf fyrir sig út og settu í word. Svo stækkarðu það í réttum hlutföllum og prentar út. / Find a picture of the sign, open it in your computer, and crop out every letter and open it in word. Then you enlarge it proportionality and print them out.  

3. Klippa þá út og taka af pixlaða kanta, með miklinni nákvæmni. / Cut them out and trim of the pixels with grate precision and be sure to keep your desired shape.  

Screen shot 2014-01-20 at 12.08.43 PM

4. Raða stöfunum upp að fyrirmynd og lima stafina niður (gott að líma þar sem auðvelt er að filla upp í með blýanti). / Line up the litters and tape them down (make sure to only put tape in places that are easy to fill in).

Screen shot 2014-01-18 at 3.12.42 PM  Screen shot 2014-01-18 at 3.25.44 PM Screen shot 2014-01-18 at 3.26.16 PM

5. Strika í kringum stafina með blýanti. / Line the letters with a pencil. 

Screen shot 2014-01-18 at 3.26.32 PM

Screen shot 2014-01-18 at 3.26.48 PM

6. Strikaðu útlínurnar á stöfunum með mjóum tússpenna. / Do the outlines of the letters with a thin sharpie. 

7. Mála inn í stafina með mjóum pensli (jafnvel eyeliner bursta ef þú ert vel kunnug slíkum og fylltu upp í breiðustu stafina með breiðari bursta, muna bara að þrýfa hann vel strax. Við notuðum Real Tequniques bursta). / Paint in the letters with a small pencil and the bigger ones with a bigger brush in the middle. (even an eyeliner pencil if you are familiar with one, just remember to clean it right away. We used Real Tequnique ones)

Screen shot 2014-01-18 at 3.27.02 PM

8. Hreinsa upp svart kám á striganum með hvítri málningu (við notuðum hyljarabursta því það meikaði sens). / Clean up any black smears of the canvas with white paint, we used concealer brushes because that made sense.

9. Hengja upp strigann, sniðugt er að nota Command fyrir myndir , fæst hér. Þá þarf ekki að negla í vegginn. / Hang the canvas, we used Command so we wouldn’t need to ruin the wall.

Screen shot 2014-01-19 at 6.26.54 PM

Screen shot 2014-01-19 at 6.28.04 PM Screen shot 2014-01-19 at 6.28.04 PM

-VeniVidiVisa

Posted in ART, DIY.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , .


MAC VISIT

Ég kíkti til Eddu í vinnuna í MAC á föstudaginn þar sem að þrjár nýjar línur voru að koma út, hægt að lesa um það hér og hér. Ég valdi mér varalit sem ég get notað daglega og er fullkomin þegar ég er í flugi. Ég er rosalega hrifin af Huggable Lipcolour línunni því varirnar verða þéttar og mjúkar, liturinn helst lengi og litaúrvalið er fullkomið, litur fyrir hvern og einn. / I popped in to see Edda at work at MAC on Friday and also to check out the three new collections that had just come out, you can read about them here and here. I chose a lipstick I can use daily and is perfect when I’m on flights. I am a big fan of the Huggable Lipcolour collection because they leave the lips looking full and smooth, the colour is long-lasting and the colour range is perfect, everybody can find a shade to fit their taste.

Screen shot 2014-01-19 at 7.45.49 PM

Screen shot 2014-01-19 at 7.46.13 PM

Screen shot 2014-01-19 at 7.46.54 PM

Screen shot 2014-01-19 at 7.47.32 PM

Ég átti erfitt með að velja á milli þessara tveggja lita en ég ákvað að byrja á þessum hlutlausari en ég þyrfti helst að fara og tryggja mér hinn líka áður en þeir klárast. / I had a hard time only choosing one but I decided to go with the nude first but I feel like I’m going to have to get my hands on the other one before they sell out.

Screen shot 2014-01-19 at 7.48.33 PM

Screen shot 2014-01-19 at 7.49.20 PM

Screen shot 2014-01-19 at 7.50.26 PM

Liturinn sem ég valdi mér heitir Touché og er hinn fullkomni nude. / The colour I chose is called Touché and is the perfect nude.

mac3
Stelpurnar í MAC voru glæsilegar og voru ýmist málaðar með vörum úr Punk Couture eða Magnetic Nude. / The girls at MAC were looking amazing and had either done their makeup with products from the Magnetic Nude- or the Punk Couture Collection.

mac1

Ásta notaði vörur úr Magnetic Nude línunni og Huggable Lipcolour varalit með í sína förðun. / Ásta used products from the Magnetic Nude collection and a Huggable Lipcolour lipstick to acheive her look.

mac2

 Bryna Bjarnadóttir og Ásta Haraldsdóttir, MAC make up artist-ar. / Brynja Bjarnadóttir and Ásta Haraldsdóttir, MAC make up artists.

- Jóhanna Edwald

Posted in BEAUTY, LIFE, MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , .


MAGNETIC NUDE / HUGGABLE LIPCOLOR

Auk Punk Couture línunnar, sem ég fjallaði um hér, koma tvær nýjar línur á föstudaginn sem heita Magnetic Nude og Huggable Lipcolour. / In addition to the Punk Couture Collection, which I blogged about here, there are two more collections launching on Friday called Magnetic Nude and Huggable Lipcolour.

imgres images

Magnetic Nude er stútfull af fallegum náttúrulegum tónum í augnskuggum, varalitum- og glossum og púðrum. Allar vörurnar eru með þann sérstaka eiginleika að vera eins og fljótandi púður eða með púðurvara sem er með eins konar fljótandi áferð þegar hún er komin á húðina./ Magnetic Nude is filled with gorgeous nude shades in eyeshadows, lipsticks- and glosses and powders. All the products have that unique characteristic of being a powder-liquid or a powder product that feels like a cream or liquid when applied on to the skin.

desktop21-500x303
Huggable Lipcolour
er ný formúla af varalit sem hefur sömu langvarandi áhrif og ProLongwear litirnir en býður jafnframt upp á glossy áferð og mýkir varirnar til muna, fullkomið combo! / Huggable Lipcolour is a new lipstick formula designed to have the lasting qualities of the ProLongwear lipsticks but also provides a glossy finish that leaves lips feeling softer and smoother, a perfect combo!

-Edda Ingadóttir

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , , , , , , , .


LIPSTICK LIKE A PRO

Mér fannst þetta einstaklega skemmtilegt og hjálplegt vídjó þar sem hún Nikkie, NikkieTutorials á YouTube, sýnir á einfaldan hátt hvernig á að setja á sig varalit fullkomlega. Mér datt í hug að deila því með ykkur þar sem hún er mjög klár og er oftar en ekki með fullkomið makeup./ I thought this video was extremely helpful where Nikkie, YouTube channel NikkieTutorials, shows us in a simple way how to apply lipstick perfectly. I felt like sharing this with you since Nikki is extremely talented and her makeup is always looking perfect.


-Edda Ingadóttir

Posted in BEAUTY, MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , .


PUNK COUTURE MAC

Punk Couture línan frá MAC mætir í vikunni og sjaldan hef ég verið jafn spennt og að kaupa mér svarta matta varalitinn. Hún er stútfull af neon og dökkum litum og varalitirnir eru allir mattir. Hik eru svik með þessa línu en hún kemur bara í Kringluna og þar af leiðandi minna magn en við myndum vilja. / Punk Couture arrives in MAC this week and I have never been as excited to buy a lipstick as I am right now about buying the matte black one. It’s full of neons and dark colors and all of the lipsticks are matte. You snooze you loose with this one since it will only be available at Kringlan and therefore we won’t get as much as we hoped.

1239762_10202591742545070_555711373_n

MAC-Punk-Couture-Winter-2013-2014-Makeup-Collection-05

Impassioned / Formidable / Nocturnelle

mac-punk-couture-collection-winter-2014-3

Punk Couture / Instigator / Hautecore / Studded Kiss

mac-punk-couture-collection-winter-2014-4.jpg?w=640

Dark Outsider / Jet Boy / No Apologies

mac-punk-couture-makeup-collection_aupkc_1

Haute & Naughty Too Black Lash / Smolder Eye Kohl / Pen Ultimate Rapidblack 

1559688_10202591742785076_228852459_n

All Races / Idol Eyes /  Magic Moor / Carbon

1604558_10202591742105059_1651645253_n

True Chartreuse / Neo-Orange / Magenta Madness 

-Edda Ingadóttir

Posted in Uncategorized.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , .


& OTHER STORIES WANTS

Ég er svo sannarlega byrjuð að finna fyrir því að það sé langt síðan ég fór til útlanda en ég er að deyja mig langar svo að komast yfir til Köben í eina uppáhaldsbúðina mína &Other Stories. Ég kíkti á síðuna þeirra og fann nokkra hluti sem mér finnst ég alveg nauðsynlega verða að eignast. / I am definately starting to feel the need to go abroad on a shopping spree and I am especially missing shopping in one of my favourite stores in Copenhagen, &Other Stories. I visited their website today and found a few pieces I feel that I desperately need to add to my wardrobe.

Smellið á myndirnar og það mun leiða ykkur á heimasíðu &Other Stories! / Click on the photos and it will take you to their website!

0184179001_2_100011

Long knitted dress

0183750001_2_100011

Fitted black dress

0178055002_2_400000

Leather trousers

0171404001_2_100011

Cut suede shoulder bag

0156399001_2_100011

Leather shoulder bag

0187050001_2_100011

Long belted blazer

0193876001_2_100011

Tailored Trousers

0201223001_2_100011

Trench Coat

0211422001_2_100040

 Nike Roshe Run Suede

-Edda Ingadóttir

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , .


JEFFREY CAMPBELL SCULLY

Ég var ein glöð stelpa þegar ég opnaði pakka frá mjög sérstakri manneskju þessi jól en í honum leyndust draumaskórnir, Scully, sem ég bloggaði um í nóvember síðastliðinn, hér. Núna vantar mig bara Mulder frá Jeffrey Campbell en þá á ég ofurparið Mulder og Scully, er einhver annar að fatta X-files brandarann hjá JC? / I was one happy camper when I opened my Christmas present from a very special someone this year but inside were a pair of shoes, Scully’s,  I have been dreaming of since I blogged about them last November, here. Now I just need to get my hands on the Mulder shoes from Jeffrey Campbell and then I would own the supercouple Mulder & Scully, I anybody else getting the X-files reference here? Screen Shot 2013-12-31 at 4.21.25 PM

MULDER-BLKZOOM1

Næstir á dagskrá er að eignast Mulder!/ Next shoe craving are the Mulder’s!

-Edda Ingadóttir

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , .