Skip to content


JÓN Í LIT

Mér finnst Jón í lit eitt af því flottara sem komið hefur fram í íslenskri hönnun á síðustu árum. Þetta þjóðlega í bland við sjúka liti er alveg nauðsynlegt á mitt heimili en ég sé fyrir mér að velja þrjá liti og raða þeim lóðrétt á mjóan hvítan vegg. Vandamálið er að ég get ómögulega valið liti en þeir sem ég hef í huga eru myntugræni, bronsliti, bleiki, appelsínuguli og svarti.. og allir hinir úff! Hönnuðurinn er Almar Alfreðsson sem fæddur er í Guatemala en hann er með vinnustofu á Akureyri. Hann gerði afsteypur af lágmynd af Jóni Sigurðssyni sem sem gefin var út sem minjagripur árið 1944 og nefnir þær “Jón í Lit”. Þær fást á ýmsum stöðum (sjá hér) og er verðið á milli 6000-7000 ISK. Must have!

I think “Jón í Lit” is one of the best Icelandic design pieces I have seen in recent years. This patriotic yet colorful art is something I need for my home, I want to have three and line the vertically down a thin white wall. The problem is I can’t choose from all those great colors, mint, bronze, pink, orange and black are my top picks at the moment. The designer is Almar Alfreðsson, born in Guatemala running his workshop from Akureyri, Iceland’s capital in the north. He remade this picture of Jón Sigurðsson that was sold as a souvenir in 1944, the year Iceland got it’s independence from Denmark. You can find them in many design stores (see here) and they are priced between 6000-7000 ISK. It’s a must have for design fanatics!   

jonilit.nota

almaralfreðsson

601332_254817451318903_307620245_nþríhyrningur

- JE

Posted in INTERIOR, STYLE.

Tagged with , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.