Skip to content


DONT BOSSA NOVA ME AROUND

Það er ekki oft sem ég verð ástfangin af naglalakki en það hefur bara gerst einu sinni áður svo ég muni eftir og þá var það “Miami Blue” frá Isadora, sem ég elska enn. Í þetta skiptið er það “Don’t Bossa Nova Me Around” úr Brazil línunni frá OPI. Ég á engin orð til að lýsa þessum lit en hann er alveg einstakur. Ég sá það fyrst hjá henni Jóhönnu og fékk að prófa það og þegar það var búið að haldast fullkomlega á mér í rúmar tvær vikur þá bara varð ég að fjárfesta í því sjálf. Ég ákvað svo að leyfa “I Just Can’t Cope-acabana” og “Where Did Suzie’s Man-go?” fylgja með því ég held þeir verði einstaklega fallegir í sumar. / It’s not often that I fall for a nail polish but it has happened once before as I can remember and that was “Miami Blue” from Isadora, which I’m still madly in love with. This time it’s OPI‘s “Don’t Bossa Nova Me Around” from the Brazil line. I have no words to describe the beautiful colour but it’s absolutely one-of-a-kind. I first saw it at Jóhanna’s and put it on and when it had been on my nails for two weeks straight I decided it was time for me to go out and invest in a bottle of my own. I then decided to let “I Just Can’t Cope-acabana” and “Where Did Suzi’s Man-go?” float along because I think they will be perfect, even necessary, for summer.

Screen shot 2014-04-02 at 9.25.21 PM

 

I Just Can’t Cope-acabana / Don’t Bossa Nova me Around / Where Did Suzi’s Man-go?

-Edda Ingadóttir

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.