Skip to content


MEÐ ALLT Á HREINU

Við fengum að koma á Nemendamótsýningu elsku Verzló á dögunum en sýning ársins er „Með allt á hreinu“ eftir kvikmynd Stuðmanna sem er búin að eiga stað í hjörtum Íslendinga síðan 1982. Við skemmtum okkur svo vel alla sýningunna en það er ótrúlegt hvernig hægt var að endurskapa öll atriðin úr myndinni svo þau yrðu jafnvel enn hlægilegri en koma samt inn tengingu við nútímann sem gerði allt miklu skemmtilegra. Það er augljóst að Verzló er að springa af hæfileikafólki en það var ekki fölsk nóta í sýningunni og mikið af flottu fólki sem hélt athygli okkar allan tímann. Alvöru skemmtun sem þú ættir að láta eftir þér að fara á en það eru nú aðeins 4 sýningar eftir en þú getur keypt þér miða hér (á litlar 2500 kr).

We got to see Verzló’s amazing musical recently but this year they are putting on the Icelandic classic „Með allt á hreinu“ made iconic by Stuðmenn one of Iceland’s most beloved bands. We recommend getting a ticket here if you are in Iceland this February. 

með allt á hreinu 2

Screen shot 2014-02-13 at 6.21.34 PM

 mah2

Astraltertugubb

mah3

harpa sjöfn

Snillingurinn Rakel Tómasdóttir hannaði Grafíkina 

jakobfrímann   bjartmarþórðarson

Bjartmar Þórðarson, leikstjóri Með allt á hreinu, hefur mikla reynslu af Verzló söngleikjum en sjálfur lék/söng/dansaði hann í Cats árið ’96, Saturday Night Fever ’97, Mambo Kings ’98 og Dirty Dancing ’99. Seinna meir lét hann svo til sín taka í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu í hinum ýmsu sýningum. (af Facebook síðu sýningarinnar)

-VeniVidiVisa

Posted in ART.

Tagged with , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.