Skip to content


NEW FACE OF BALMAIN – RIHANNA

Rihanna er nýtt andlit Balmain fyrir auglýsingaherðferð vorsins 2014. skapandi stjórnandi Balmain, Oliver Rousteing, lýsir Rihönnu sem Iconi en myndirnar munu byrja að birtast í tímaritum í janúar. “þegar hún er fyrir framan myndavélina lætur hún þér líða eins og hún sé eina stelpan í heiminum” segir Oliver. Samstarfið er sprottið frá vináttu Rihönnu og Olivers en þau hittust fyrir sex mánuðum þegar hún kom í Balmain studioið þegar hún var á Dimonds túrnum sínum og þau urðu strax vinir. Hún bauð Oliver svo á tónleikana sína og hann henni á tískusýningar. Þau sms-ast öllum stundum og á einum tímapunkti, þegar Oliver var að vinna að vorlínunni, sagði hann Rihönnu að hún væri innblástur hans og hún bara yrði að vera í herferðinni. Persónulegur stílisti Rihönnu, Mel Ottenberg, stíliseraði myndatökuna en Inez van Lamsweerde og Vinoodh Matadin tóku myndirnar. Rihanna hefur áður einungis verið andlit Armani Jeans svo þetta er stórt skref fyrir söngkonuna sem hún er vel að komin.

Rihanna is the new face of Balmain for the spring 2014 campaign. The creative director of Balmain, Oliver Rousteing, describes Rihanna as an Icon but the two of them have become good friends. Oliver felt that Rihanna was the inspiration for the collection so he just texted her and asked her to be in the campaign.  Styled by Rihanna’s own stylist Mel Ottenberg and lensed by Inez & Vinoodh the ads will hit magazines in January.

rihanna balmain

rihannabalmain2

balmain4

balmain3

 Style.com & vogue.co.uk

- Jóhanna Edwald

Posted in BEAUTY, STYLE.

Tagged with , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.