Skip to content


IITTALA ESSENCE COCKTAIL GLASSES

Jólin hafa verið æðisleg í alla staði og ég hef ekki gert mikið annað en að borða góðan mat með góðu fólki og spila skemmtileg spil. Aðfangadagur var líka unaðslegur, við fjölskyldan borðum alltaf rjúpur og meðlætið er ekki af verri endanum. Í ár fékk ég einnig margar mismunandi týpur af villibráð í forrétt og svo auðvitað Risalamande í eftirrétt, vann þó ekki möndlugjöfina eins og í fyrra en ég tek hana næsta ár! Ég fékk líka nokkra pakka, ekki alveg eins marga og börnin í fjölskyldunni en ég var alveg ótrúlega ánægð með allar æðislegu gjafirnar sem ég fékk. Það var skemmtileg tilviljun að Jóhanna gaf mér meðal annars tvö  Essence kokteilaglös frá Iittala og svo fengum við saman frá vinkonu okkar önnur tvö glös af sömu gerð. Á einu kvöldi vorum við allt í einu komin með fjögur af þessum ótrúlega flottu glösum sem okkur hefur dreymt um lengi að eiga, hversu mikil snilld! Glösin eru fullkomin bæði fyrir kokteila og freyðivín. Hver hefur ekki séð the Great Gatsby og þráð svona glös? Sjá hér. Jóhanna hefur líka sérstakann eiginleika að búa til fáránlega góða kokteila og ég get því ekki beðið eftir að smakka slíkann úr þessu fallega glasi, jafnvel að maður prófi það í kvöld.  Þessi glös bara gætu ekki verið flottari og ég er svo ótrúlega ánægð að eiga fjögur!

Christmas vacation has been wonderful so far and I have not done much else but eat good food and be with good people. Christmas eve was really beautiful and I had amazing food. The main course was like every year a ptarmigan, the best christmas food. I also had all kinds of wild game for starters. For dessert we had Risalamande but i unfortunately did not win the almond this year. I got some gifts, not as many as the children but everything i got was so amazing and beautiful! It was a fun coincidence that Jóhanna gave me two Iittala Essence  cocktail glasses and our friend gave us as well two of the same Iittala glasses so in one night we all of a sudden had four of those beautiful glasses we have dreamt of for a long time, how perfect! They are perfect both for cocktails and sparkling wine. Who hasn’t seen the Great Gatsby and desired those glasses, see here. Jóhanna also has a great talent making ridiculously good cocktails and i can’t wait to taste them from these perfect glasses, we will maybe try that tonight! These glasses just couldn’t be more perfect and I am really happy to now have four.

Screen shot 2013-12-28 at 1.53.07 AM

Screen shot 2013-12-28 at 1.48.42 AM

Screen shot 2013-12-28 at 1.52.31 AM

Kokteilar hafa lengi verið mikið áhugaefni á heimilinu og fengum við þessa skemmtilegu bók í láni en hún inniheldur uppskriftir af mörgum girnilegum kokteilum en einnig líka góðum og fyndum ráðum um hina og þessa hluti. Til dæmis eru góðar ráðleggingar um hvernig á að halda gott kokteilaboð. Virkilega hagnýtar upplýsingar og gaman að fræðast um það hvernig best er að halda góð partý!

Me and Jóhanna have been expirementing with making cocktails for a while now and got this fun book. It contains many good recipies for amazing cocktails and more it also has some great advice about things like having the perfect coctail party. Really good information and always good to know how to have a great party!

- Rebekka Rut Gunnarsdóttir

Posted in DRINKS, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.