Skip to content


MASCULINE SHOES & GLITTER SOCKS

Ég er mikill aðdáandi “masculine” trendsins sem er búið að vera til staðar í dágóðan tíma. Masculine, minimal og sporty – þetta er hin heilaga þrenna í mínum augum en vð þetta blanda ég svo yfirleitt einhverju örlítið kvenlegu. Þessa flatbotna og támjóu skór keypti ég í Zöru fyrir svolitlu og hef notað þá nánast daglega síðan, mér finnst þeir fínir við allt. Mér til mikillar ánægju benti vinkona mín mér á það að hægt væri að kaupa glimmersokka í sokkabúðinni Cobra í Kringlunni. Ég fór samstundis í búðina og keypti mér 2 pör, væntanlega! Nú langar mig bara í hina litina líka. Glimmersokkarnir og Zöru skórnir sameinuðust svo í dag :

I love the masculine trend that’s been popular for a while now. Masculine, minimal and sporty – the best threesome there is. But I also like to add a little bit of something feminine to the outfit. These flat and pointy boots I bought at Zara a couple of weeks ago and have been wearing them ever since, they seriously go with everything. To my happiness my friend told me that I could get glitter socks at a sock boutique in Kringlan, Cobra. I immediately went there and bought myself a pair or two. Now I want all the colors. The glitter socks and the masculine boots met today :

20131126-193650.jpg

20131126-193701.jpg

Zara – 17.990,-

20131126-193711.jpg

Cobra – 1.490,-

- Rakel Matthea Dofradóttir

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.