Skip to content


LOCAL – RESTAURANT

Við Rebekka fórum á Local um daginn þar sem hún greip sér súrdeigssamloku með parmaskinku  og ég fékk mér salat nr. 4. Það er hægt að velja úr mörgum samsetningum af salötum eða sína eigin úr hráefninum sem til eru. Helga Gabriela hráfæðisgúru útbjó matinn fyrir okkur sem var ólýsanlega ferskur og bragðgóður en verðið var líka lægra en gengur og gerist. Þið megið ekki láta þennan stað fram hjá ykkur fara sem er líka með safa og hollt gotterí en ég ætla að setjast niður næst þegar ég fer þangað. Staðurinn er í Borgartúni 25, í húsinu fyrir aftan Osushi. Kíkið endilega á Instagrammið hennar Helgu Gabrielu og bloggið hennar sem er fullt af innblæstri og uppskriftum.

Rebekka and I went to Local the other day, a new restaurant in Reykjavík, where she had the sour dough parma sandwich and I had salad nr. 4. You can choose from all kinds of salad or pick the ingredients yourself. Helga Gabriela raw food guru put together our food that was indescribably fresh and yummy, the price was also very moderate. Do check out Helga Gabriela’s instagram and blog.  You can’t let this place pass you by, it also the place to go for juices and raw food indulgences.

samló

salad

nammi

localdjús

- Jóhanna Edwald

Posted in FOOD.

Tagged with , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.