Skip to content


CLEANSE OFF OIL – NEW FAVOURITE

Nýlega ákvað ég að prófa svolítið nýtt og fékk mér MAC Cleanse Off Oil sem er hreinsir í olíuformi. Ég nota hann aðallega í sturtunni og finnst mér ekkert smá þægilegt hvað það er auðvelt að skvetta smá og nudda vel og hann freiðir og allt fer af (líka waterproof vörur!).  Ég ákvað einmitt að prófa hann fyrst og fremst því að ég var orðin eitthvað furðulega þurr og hreinsirinn sem ég var að nota var ekki að gefa mér nægan raka. Í hreinsinum er bæði ólífu- og Jojoba olía og líka E-Vítamín sem róar og nærir húðina. Eftir svona viku notkun þá fann ég strax mun á að húðin skánaði og varð mun mýkri. Ég mun svo sannarlega kaupa þennan aftur!

Recently I decided to try something new and got myself the MAC Cleanse Off Oil which is a cleanser in an oil formula. I use it mainly in the shower and I love how easy it is to slap it on and massaging it to make a lather and everything comes off (even waterproof makeup!). The main reason I decided to try it was because my skin suddenly became very dry and my normal cleanser wasn’t giving me enough moisture. The cleanser contains both olive- and Jojoba oils and Vitamin E that soothes and conditions the skin. After about a week using it I felt my skin become softer and more moisturised. I am so in love with this product and I am definitely repurchasing this one!

_5819740-1

-Edda Ingadóttir

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.