Skip to content


PINK ORCHIDS & PALM TREES

Alveg nauðsynlegt að hafa svolítið líf í stofunni í októbermánuði þegar það eina sem ég sé eru skólabækur. Ég losaði mig við stilkana sem var áður falleg hvít orkidea og setti þessa bleiku í glæran pottinn (orkideur eru á 1990 í Blómavali). Ég fékk þetta pálmalega tré í afmælisgjöf en ég fékk pottinn undir hana í Blómavali, mér finnst skemmtilegt að hafa hana ofan á stofuborðinu því potturinn er samlitur og leyfir græna litnum að njóta sín. Veit einhver hvað svona heitir planta heitir?

I think it’s necessary to bring some color into your life this time of year when all I see are my school books. I got rid of my dead orchid and replaced it with this beautiful pink one from Blómaval. I got the “palm tree” for my birthday and the pot at Blómaval, I think it looks nice sitting on top of the dining table because it’s the same color. Do you know what this plant is called?  

Screen shot 2013-10-15 at 12.56.08 PM

Screen shot 2013-10-15 at 12.54.59 PM

Screen shot 2013-10-15 at 3.44.04 PM

Screen shot 2013-10-15 at 12.58.48 PM

- Jóhanna Edwald

Posted in INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Kristín Ólafsdóttir says

    Mér sýnist þetta bara vera gamla góða Yuccan :)

    • admin says

      Kærar þakkir!! :D xxSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.