Skip to content


LONDON HOMES

Living etc birti nýlega þessar fallegu myndir af heimilum í London. Fullt af innblæstri enda þarf ekki að vera erfitt að finna eitthvað sem þér líkar í þessum rýmum og nota einhver atriði á þínu heimili.

Living ect recently published these photos of London homes. Plenty of inspiration as each pictures is filled with fun design that shouldn’t be to hard to incorporate into your space.    

sofa

Tvö málverk mynda eitt listaverk sem rammar fallega inn þennan hvíta chesterfield sófa. / 2 matching paintings perfectly form in this beautiful white chesterfield couch. 

living

Gullfallegt loft en þú getur fengið rósettur hjá Sérefnum í Síðumúla. / Beautiful cealings, you can get rosettes at Sérefni

kitchen2

Ljós innrétting og dökk gólf, sterkar andstæður koma vel út í eldhúsum. / Light kitchen with dark floors, strong contrasts look especially good in kitchens. 

kitchen

Opin efrihæð gerir rýmið sjálfkrafa sláandi flott. / Open second floor makes a big impact. 

hallway

 Fiskibeinaparket, þessi litur á veggjum og listaverk gera þennan mjóa gang að listagallerí. / Fishbone parquet, the light aqua color and artwork turn this narrow hallway into an art gallery. 

garden

 

Fullkomin garður í borg, einföld húsgögn og gróðurveggur. / Garden in the city, plain furniture and a green wall. 

fireplace

Svartir veggir geta verið þeir allra flottustu. / Black walls can make the biggest impact. 

dining

 

Svona flísar hafa aldrei verið meira í tísku en áhugaverðari gólf er erfitt að finna. Passar sérstaklega vel við stólana. / These  checkered are so now and go well with the turquish chairs. 

bookcase

Rauð smádótahilla fær að taka allan veggin og passar furðulega vel við skrautlega púða, bleikan lampa, kósí gráan sófa og fiskibeinaparket. / A red shelf that only holds small things goes surprisingly well with the arty throw pillows, grey sofa, a pink lamp and fishbone parquet.  

- Jóhanna Edwald

Posted in INTERIOR.

Tagged with , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.