Skip to content


COSY UP

Nú er íslenska haustið farið láta vita almennilega af sér og myrkrið tekur tekur upp stærri og stærri hluta af sólarhringnum. Þá er ekkert við því að gera annað en að njóta þess og gera sér huggulegar stundir (eða þær huggulegu en huggulegri) en þessir hlutir ættu að hjálpa til við að setja alvöru kósí stemmingu.

Now that fall has really settled in and the darkness is taking over here in Iceland, the only thing we can do is try to make our life as cosy as possible. These things should really get you felling warm inside. 

1. Voluspa kerti

Fáðu þér fallegt kerti sem ilmar dásamlega og endist lengi, kertin frá völuspá fást í Maia og Aftur. Þá færðu líka afsökun til þess að skjótast niður í bæ!

Get a candle from Voluspa: Smells amazing, burns for a long time and sets the right mood. In Iceland you can get them at Maia and Aftur. 

Screen shot 2013-09-24 at 11.31.35 PM

 2. Gómsætt te

Fátt hlýjar manni jafn vel og góður tebolli, þá er um að gera að láta eftir sér að kaupa eitthvað girnilegt. Þar að auki er te hollt og slær á sætuþörfina í kvöldin. Einhversstaðar las ég að drekka te væri eins og að fara í bað að innan. Mig langar mest í mint carmel te frá Norman Copenhagen sem fæst í Epal.

A cup of tea is like taking a bath on the inside someone said. I agree and this this healthy drink is perfect for warming up on a cold night. I really want mint carmel tea from Norman Copenhagen that you can get in Epal here in Iceland. 

tea

3. Fallegir bollar

Til þess að fá sér te í og kúra upp í sófa að sjálfsögu! Múmín (Moomin) bollarnir eru sérstaklega krúttlegir og endalaust til af þeim!

Beautiful cups to drink tea from of course , these Moomin ones are some of the cutest. So many characters to choose from. 

moomin

 

4. Ný list

Það er mjög upplífgandi að hafa einhverja nýja list í kringum sig, mig langar til dæmis í þetta platkat af verki Mark Rothko, Untitled frá 1969.

It’s really refreshing to have some new art around the apartment, I for example would love to get this poster of Mark Rothko‘s art, untitled from 1969.

mark-rothko-untitled-1969

5. Loð í sófann

Það er ekkert huggulegra en að hreiðra um sig í sófa með fallegu loði. Það er t.d. mjög flott hreindýraloð í Geysi.

There is nothing more cosy then cuddling on the couch with a warm fur. They have some beautiful reindeer trows at Geysir.

loð

- Jóhanna Edwald

Posted in INTERIOR, LIFE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Unnur Helga says

    Luv it !! ætla strax í kósý gírinn !!

    • admin says

      ohhh hann er bestur, enda ert þú kósífrumkvöðull ;D xx jSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.