Skip to content


STYLE SECTION

Tumblr er heill heimur af innblæstri en síður eins og Style Section setja saman flott outfit sem auðvelt er að gleyma sér við að skoða. Fyrir þá sem ekki vita er lítið mál að búa sér til Tumblr aðgang, “followa” síður sem þér líst vel á og fletta svo í gegn þegar allar nýjustu myndirnar birtast á þínu persónulega “dashbord”.  Svo er tumblr síða VeniVidiVisa að sjálfsögðu í uppáhaldi hjá okkur.

Annars settum nýlega inn bloggroll hérna neðst til hægri á síðunni með okkar uppáhalds bloggum sem þægilegt er að nýta sér þegar hausinn er tómur en þig langar að skoða góð blogg, ég er allavega byrjuð að nýta mér þetta óspart! Ef þú ert með blogg sem við ættum að lesa og setja á okkar bloggroll ekki hika við að hafa samband!

//

Tumblr is a whole world of inspiration, some blogs post random pictures from around the world related to style and some blogs like Style Section put together outfits that are really inspiring to look through. Then of course there is our very own VeniVidiVisa tumblr. It couldn’t be easier making your personalized account, you just go to tumblr.com, follow anyone you like and enjoy the pictures you can look through on you personalized dashboard.

We recently put up a blogroll here below on the left where you can easily access our other favorite blogs for when you just can remember any good ones, I’m using the blogroll every day! If you have I blog we should be reading and putting on our blogroll don’t hesitate to contact us!

Capture

tumblr_mr7mtqPyvL1s9nbaxo1_1280

tumblr_mr7mu3wb5c1s9nbaxo1_1280

tumblr_mrd12b83wW1s9nbaxo1_1280

tumblr_mrgldtKZh81s9nbaxo1_1280

tumblr_mrglx4o9671s9nbaxo1_1280

tumblr_mrgm9f6RfC1s9nbaxo1_1280

tumblr_mrgn6o8kNF1s9nbaxo1_1280

tumblr_mrgodkYCtp1s9nbaxo1_1280.jog

tumblr_mrgs67GBqN1s9nbaxo1_1280

tumblr_mrkoleokLF1s9nbaxo1_1280

tumblr_mrkomd6rHa1s9nbaxo1_1280þjpg

tumblr_mrkomq3Cwt1s9nbaxo1_1280

tumblr_msp9w9b0lv1s9nbaxo1_1280

tumblr_mspbnj34Bo1s9nbaxo1_1280

tumblr_mto94cP7HO1s9nbaxo1_1280

tumblr_mtt75pPgUS1s9nbaxo1_1280

tumblr_mtvyqehxND1s9nbaxo1_1280

tumblr_mtvz7nWmtv1s9nbaxo1_1280jpg

tumblr_mtvz7vZPP91s9nbaxo1_1280

tumblr_mtvz21s3qO1s9nbaxo1_1280

-Johanna Edwald

Posted in LIFE, STYLE.

Tagged with , , , , .


One Response

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Salka says

    Vá ég pissaði næstum því í mig við að skoða þetta! Svoooo mikið af flottu sjísúsSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.