Skip to content


POTS & PLANTS

Eitt kvöldið sem mér leiddist tók ég uppá því að mála kertastjaka sem ég var ekki að nota, og hugsaði með mér að ég ætti líklega eftir að henda þeim. Svo þegar ég sá þá 3 saman ákvað ég að það gæti verið gaman að hafa plöntur í þeim svo í gær fór ég í Blómaval með Eddu og við fundum hinar fullkomnu litlu plöntur.

One night I was really bored I started painting some old candleholders I wasn’t using. I thought I would probably trow them away but when I saw them all grouped together I thought to myself that they might look good once I had some plants in there. I found the perfect little ones with Edda yesterday at Blómaval.

flugmannsplanta

Sérfræðingurinn í blómavali var svo góð að fletta upp fyrir okkur hvað plönturnar heita. Þessi heitir Flugmannalilja ( Haworthia attenuata). / The specialist at Blómaval was kind enough to look up the names of the plants, this was is a pilots lilly (Haworthia attenuata).

þykkblöðungur

Þessi heitir Kranskollur (Echeveria derenbergii) og er frá N. og S. Ameríku. / This one is called Echeveria derenbergii, from Northern and Sothern America. 

langblöðungur

Ég keypti þessa í Hagkaup. / This one I got at Hagkaup. 

plöntur Málningin er frá Søstrene Grene. / The paint is frome Søstrene Grene. 

- Jóhanna Edwald

Posted in INTERIOR, LIFE.

Tagged with , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.