Skip to content


GAY PRIDE RAINBOW CAKE & MINI DOUGHNUTS !

Á Gay Pride ber að fagna öllum regnbogans litum og það gerðum við því að baka köku og kleinuhringi! Annað kvöld verður svo skemmtilegt því þá á að njóta kræsinganna. Þetta er ótrúlega auðvelt en hvítt kökudeig og krem var keypt í Allt í Köku ásamt 2 gerðum af glimmerskrauti en við áttum matalitinn.  Þessi litríki bakstur er orðin að hefð síðan í fyrra en í öllum Gay Pride partíum ætti margliti fáninn að finnast, þó hann sé bara í kökunni. Bakaðu svo fyrir kvöldið!

On Gay Pride we should celebrate all colors of the rainbow and that’s what we did by baking a rainbow cake and mini doughnuts. Tomorrow night we are going to have fun and enjoy these baked goodies on the biggest night of Gay Pride in Reykjavík. This was super easy, we got some white cake ingredients and butter frosting at Allt í Köku along with two kinds of glitter but we had some food colorings. This colorful baking has turned into a tradition since last year but we feel you should see the colorful flag in every Gay Pride party, even if it’s just in the cake. Bake this for tonight! 

kaka17

Edda með allt sem við þurftum til bakstursins. / Edda with everything we needed for baking. 

kaka16

kak8

Blandaðu vatninu og olíunni við deigið og hrærðu vel. / Mix the water and oil in with the powder and stir well. 

kaka30

Settu deigið í sex mismunandi skálar og settu liti reglbogans í hverja, bara 2 dropa í fyrstu og svo getur þú bætt við ef þú vilt dekkja. Þú blandar rauða og gula fyrir appelsínugula og rauðum og bláum fyrir fjólubláa.  / Put the dough in six bowls for each color of the rainbow and put only a few drops in each one. You mix red and yellow for orange and blue and red for purple. 

kaka11

Byrjaðu á deksta litnum og láttu hann renna í miðjuna, og settu svo næsta lit í miðjuna á honum og koll af kolli. / Start with the darkest color and put it in the middle, then the next one on top of that and on and on. 

kaka13

Leyfðu litnum að renna aðeins til svo hann fylli formið ef það er heldur stórt eins og okkar. / Allow the color to slide to fill the mold of yours is a little big like ours. 

kaka4

Bakið aðeins lengur en 30 mín við 160 c. Svo þarf bara að smyrja kreminu á og dreifa yfir glimmeri, Voila!  / Bake for little over 30 min on 160 c. Then you just have to spread over the frosting and dust on a little glitter and Voila! 

kaka2

kaka1

Ef þú vilt líka baka mini kleinuhringi eins og við gerðum, notaðu þá þar til gert form frá Allt í Köku og settu smá af þeim litum sem þú vilt í formið. Við mælum með að hálffylla hvert form. / If you want to bake mini doughnuts like we did, we recommend getting special molds like we did (Allt í Köku) and use the colors form before and half fill each cup. 

kaka10

Nauðsynlegt er að setja smá smjög og svo hveiti í formið svo auðvelt sé að nám þeim úr, það sama á við um kökuna. / You need to butter the form and spred some flour on it so it woun’t stick to the mold, same goes for the cake. 

kaka6

Bakaðu í korter. / Bake for 15 min. 

kaka12    

Notaðu sama kremið, virkilega einfalt! / Use the same frosting, really simple! 

  kaka5     

Og njóttu þessara sætu kleinuhringja, gleðilegt Gay Pride! / And enjoy these cuties, happy Gay Pride! 

- Jóhanna Edwald & Edda Ingadóttir

Posted in FOOD.

Tagged with , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.