Skip to content


FIRE PLACE – GRR SMÍÐI

Ég pantaði þennan dásamlega kerta-arin frá GRR smíði (á bland.is hér) og ég hefði ekki getað trúað því hversu veglegur arininn er og smáatriðin vönduð. Þetta er tegund nr. 1 en svona arinn er fullkomin til þess að setja kósí stemmningu, án mikils kostnaðar! Þú getur t.d. haft viðardrumba, stór kerti eða horn inn í arninum og raðað hverju sem er ofan á. Ég hafði okkar inn í svefnherbergi en hann myndi ekki sóma sér síður inn í stofu. Einnig getur verið fallegt að mála arininn í sama dökka lit og veggurinn fyrir aftan t.d. dökk gráan en það er óvænt og mjög töff. Ég er ótrúlega ánægð með kaupin!

I ordered this candle fire place from GRR smíði (bland.is here) and I couldn’t believe how grand it is and how beautiful the details are! This is model 1. and it’s perfect for creating a cosy mood without much cost. You can use the interior space for pieces of wood, big candles or horns and decorate the top with whatever you choose. I placed ours in the bedroom but I would look equally stunning in the living room. It can look really good to paint the fire place in the same color as the wall it is placed up against, for example dark gray, surprisingly cool. I really love this purchase!  

Screen shot 2013-08-31 at 3.39.55 PM

Screen shot 2013-08-31 at 3.38.13 PM

Viðardrumbarnir voru keyptir á bensínstöð, hauskúpan og kertastjakarnir í Ilvu, Voluspa kertið í Maia og skelin máluð heima.Málverkið er líka heimatilbúið en ég veit ekki hvort ég vil bæta við það strax.  / The wood is from a local gas station, the scull and candle holders from Ilva, Voluspa candle from Maia and the shell was painted at home. The painting is home made as well and I can’t decide if I want to add some color to it. 

Screen shot 2013-08-31 at 3.37.11 PM

Screen shot 2013-08-31 at 3.36.29 PM

- Jóhanna Edwald

Posted in INTERIOR.

Tagged with , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Anna says

    Hvar fékkstu viðinn ? er þetta bara svona eins og eldiviður eða baðstu bara um við ?

    • admin says

      Á olís, þetta er bara týpískur eldiviður sem var í stórum pokum hjá þeim á 3000 kr :) x jóhannaSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.