Skip to content


DIY TRAY

Ég sá frábæra kennslu á einu af mínum uppáhalds bloggum Songofstyle á því hvernig ramma skuli breytt í fallegan bakka á einfaldan hátt. Ég átti eiginlega allt sem til þurfti nema eitt, og þegar ég fann flott handföng fyrir bakkan á 300,  5 í pakka í Ikea ákvað ég að nota uppskriftina.

Það sem þú þarft að eiga er:

Rammi, minn er gamal úr Rúmfatalagernum en hann kostaði ca 1500 kr.

Málning í sama lit og rammin ef aftari hluti rammans er ekki í sama lit, eða ef þú vilt einfaldlega breyta litnum, mín er frá Sostrene Grone ca 600 isk.

2 Handföng, þau setja mikinn svip á bakkann svo þau geta verið gömul t.d. úr Fríðu Frænku, eða nútímaleg úr t.d. Ikea. Það fylgja líklegast með skrúfur en ef ekki þarf að huga að því.

Veggfóður getur verið æðisleg ef þú vilt hafa slíkt undir glerplötunni (t.d. Fríða Frænka) eins og Amiee gerir á Songofstyle.

Svo þarf í framkvæmdina blýant til að merkja borgöt, rafmagnsborvél, (pensil ef þú þarft eitthvað að mála) & skrúfjárn.

//

I saw a great tutorial at one of my favorite blogs Songofstyle on how to transfer a frame to a tray. I had almost everything I needed and when I found some cheep lucide handles at Ikea I decided to make one for myself.  

What you need:

A frame, mine is a old one from Rúmfatalagerinn, it was about 1500 isk. 

Paint in the color of the frame, if the back part of the frame does not match or if you simply want to change the color (about 600 isk Søstrene Grene).

2 Handles, the add a lot of character to your tray so you can go modern with some lucide ones from Ikea or use some vintage ones from Fríða Frænka. You need screws as well if the don’t come with the handles. 

Wallpaper could look amazing under the glass,  if you like to add more texture you could try Fríða Frænka. 

Then you will need a pencil to mark the drill holes, electrical drill, (paint brush if you need to paint), and a screw driver. 

20130721-164558.jpg

Ég komst að því að ekki dugar að nota innpökkunarpappír, efnið þarf að vera stífara eins og veggfóður svo ég ákvað að hafa hann bara stílhreinan með glerbotni þó ég muni hugsanlega bæta við marmaraveggfóðri einn daginn. ( Ferm Living, Epal) / I found out that using wraping paper does not work so I decided to keep it simple for now, mabye I will add some marble wallpaper one day (Ferm Living, Epal). 

20130721-164552.jpg

Bakkinn mun snúa þannig að glerið er niður svo ég málaði bakhlutann á rammanum mínum svartann. / The tray will face glass down so I painted the back side of my frame with black paint. 

20130721-164545.jpg

Boraðu got fyrir handföngin og gættu þess sérstaklega að það sé hæfilega langt bil á milli þeirra svo þú getir fest handföngin. Þú getur einnig haft handföngin ofan á bakkanum en þá þarf skrúfan að vera sérstaklega löng. / Drill holes for the handles and make sure they have the right wide between them so you will be able to screw on the handles. You can also put the handles on top the tray but then you will need extra long screws. 

20130721-164605.jpg

Skrúfaðu handföngin á. Ef þú ættlar ekki að festa veggfóður bak við glerið þá er bakkinn tilbúin! / Screw the handles on. If you are not going to put wallpaper behind the glass then your tray is ready. 

20130721-164527.jpg

Ég er mjög ánægð með útkomuna en það brýtur upp kaffiborð á skemmtilegan hátt að nota bakka og einnig finnst mér sérstaklega skemmtilegt að hann sé heimatilbúin. Þá er hægt að setja bækur, blóm, kertastjaka eða aðra fallega smáhluti á bakkann. / I am very happy with the result because I like how a tray breaks up the top of a coffee table. Now you can put some books, flowers, candles or other small objects on your tray.  

tray

 Heildarkostnaður fyrir mig var 300 kr en eigir þú hvorki ramma, handföng né málningu gæti kostnaðurinn farið upp í 3000 kr. Möguleikarnir eru endalausir! / Total cost for me was about 300 isk but if you don’t have a frame, handles or paint, cost could go up to 3000 isk. The possibilities are endless!  

- Jóhanna Edwald

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.