Skip to content


DELICIOUS DESSERT

Ég fór í afmæli hjá góðri vinkonu minni henni Ýr um daginn og hún hafði búið til þessa litlu súkkulaði-döðlu-lakkrísbita til að bjóða uppá. Ég sá strax eftir því að hafa smakkað því að ég gat bara ekki hætt, þetta er eiginlega aðeins of gott. Ég ákvað að fá hana til að koma og sýna mér hvernig hún gerði þetta og langar að deila því með ykkur. Ótrúlega einfalt og sjúklega gott!

Went to my good friend’s birthday party the other day and she had made these delicious chocolate pieces for the guests. I instantly regretted having a piece because I literally could not stop, they are dangerously delicious. I asked her to come over and show me how she made them and wanted to share it with you. Unbelievably easy and so good!

IMG_9950

Það sem þú þarft:
1,5 plata af Suðusúkkulaði
180 grömm döðlur
1 bolli Súkkulaðihúðað lakkrískurl
3 bollar Special K
60 grömm af hrásykri
120 grömm af smjör

What you’ll need:
1,5 chocolate bar
180 grams Dates
1 cup liquorice pieces
3 cups Special K
60 grams granulated sugar
120 grams butter

IMG_9947

Fyrst skerðu döðlurnar niður í litla bita, ég skar hverja í fernt. / First you slice the dates into smaller pieces, I sliced each on into four pieces.

IMG_9954

Næst seturu döðlurnar, sykurinn og smjörið saman í pott og leyfir því að sjóða saman, passa að hafa alls ekki of háan hita! / Next you add the dates, sugar and butter to a pot and let that simmer together for a while, don’t have it on too high!

IMG_9957

Næst skaltu mylja Special K og bæta því útí. / Next you crush up the Special K and add that to the mixture.

IMG_9959

Og síðast en ekki síst bætiru við lakkrísnum. / And last you add the liquorice.

IMG_9960

Svo skaltu bræða súkkulaðið í vatnsbaði. / You then melt the chocolate over hot water.

IMG_9964

Taktu svo blönduna og settu hana í bökunarform eða eitthvað nógu stórt og ekki of djúpt. / You then take the mixture and put it on a baking pan or something big enough and not too deep.

IMG_9965

Passaðu að blandan sé þétt ofan í forminu. / Make sure to press the mixture tight into the baking pan.

IMG_9972

Því næst helliru súkkulaðinu yfir og hendir þessu í frystinn í rúman klukkutíma eða þar til að súkkulaðið er harðnað. / Next you pour the chocolate over and put everything in the freezer for about an hour or until the chocolate has hardened.

IMG_9992

Svo er bara að skera þetta niður í litla bita og bera fram. / Then you just slice it into small pieces and serve.

IMG_0002

Ótrúlega gómsætt! / Unbelievably delicious!

-Edda Ingadóttir

Posted in FOOD.

Tagged with , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.