Skip to content


COSY FUR STOOL DIY

Ég keypti fyrir nokkru kolla og gærur í Ikea (sjá hér) og velti því fyrir mér hvort ég ætti að festa gærurnar varanalega við kollana. Ég ákvað að láta verða af því en þeir kollarnir eru líka mun þægilegri núna þar sem ég fékk 2 cm svamp hjá Formbólstrun ehf. sem ég setti undir gærurnar. Ég nota kollana saman sem bekk við enda rúmsins þar sem þægilegt er að leggja púða eða klæða sig í skó en einnig er gott að eiga auka sæti til þess að grípa þegar margir gestir koma í heimsókn. Þetta er ótrúlega einföld aðferð en ég hvet ykkur til þess að prófa!

I got some stools and fake fur at Ikea the other day (see here) and have been wondering whether or not to staple the fur to the stool or not. I decided to do it and I’m very happy with the result! They are much more comfortable now because I got 1 inch foam that I put between the stool and fur at Formbólstrun ehf. I use the stools as a bench at the end of my bed, perfect for putting on shoes or storing trow pillows and for extra seating when you have many people over. This is so simple you really should try!     

 20130711-195835.jpg

Það sem þarf er: Kollar, svampur sem er um cm lengri á alla kanta en plata kollsins (ca 2000 kr.) , loð eða annað efni, límsprey, heftibyssa og skæri. / What you need is: some stools, foam about 0,5 inch wider than your stool, glue spray, staple gun and scissors.    

20130711-195828.jpg

Hafsteinn á alls kyns svampa sem auðvelt er að kaupa eftir máli í Hamraborg 5. / Hafsteinn has all kinds of foam that you can buy in Hamraborg 5. 

20130711-154649.jpg

Þú byrjar á því að klippa svampinn þannig að hann sé bara 1 cm stærri en kollurinn á alla kanta. / You start by cutting your foam so it’s only about 0,5 inch wider than your stool. 

20130711-154644.jpg

Næst spreyjaru létt með límspreyinu yfir setuna á kollinum og þrýstir svampinum þétt ofan á. / Next you lightly spray the surface of the stool with the glue spray and press the foam on firmly. 

20130711-154640.jpg

3. klipptu loðið þannig að það sé nóg til þess að hefta við en ekki of mikið svo það þvælist fyrir. / Cut the fur so it’s enough to staple but not so much that it gets in the way. 

20130711-154628.jpg

Ef kollurinn þinn er ferkantaður þá er best að klippa svona úr hornunum svo þú getir heftað í gegnum efnið. / If your stool is square its best to cut out the corners like this so you won’t have excess fabric.

20130711-154634.jpg

4. Heftaðu loðið við kollinn og strektu fast svo að svampurinn myndi fallega brún. / Staple the fur to the stool by pulling tightly on the fabric so the foam will make an nice smooth edge. 

20130711-154623.jpg

Þá lítur kollurinn einhvernvegin svona út að neðan. / Than your stool will like something like this on the bottom.

20130711-154618.jpg

20130711-154613.jpg

Tilbúinn! / Finished! 

20130711-154700.jpg

Mjög þægilegt til þess að tilla sér eða leggja frá sér. / Very comfortable to sit down or put something down. 

20130711-154655.jpg

Ljósakrónuna fékk ég á 12.000 ISK í Bauhaus um daginn en ég er mjög ánægð með hana! Næsta skref er að mála vegginn fyrir aftan rúmgaflinn í dökkfjólubláum lit. / The chandelier I got at Bauhaus for 12000 ISK, my next step is to paint the wall behind the headboard in a dark purple hue.  

- Jóhanna Edwald

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Steinunn Edda Steingrímsdóttir says

    VÁ! Jóhanna þú ert algjör snillingur, ekkert smá flott! Og herbergið ykkar yndislega fallegt!

  2. admin says

    Takk kærlega fyrir elsku Steinunn Edda!! :D :* -JóhannaSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.