Skip to content


NEW IN: MAC

MAC er eitt af mínum uppáhalds förðunarvörumerkjum en ég leita mikið til þess þegar mig vantar þessa ómissandi hluti. Á síðustu dögum hefur mér áskotnast nokkrir slíkir, sumir sem ég hef átt áður en aðrir sem ég er að prófa í fyrsta skipti. Auðvitað mæli ég með þessu öllu því MAC veldur mér aldrei vonbrigðum.

MAC is one of my favorite makeup brands and I go there for the basics most of the time. Over the last days I have gotten some new things, some I have had before and can’t life without and some I’m trying for the first time. MAC never disappoints so of course I recommend everything. 

BULK WIPES

20130608-154227.jpg

100 í pakka, ótrúlega frískandi og ná förðuninni af auðveldlega, svo er lyktin æðisleg! Uppáhalds wipe allra tíma. / 100 wipes, refreshing, get the makeup of easily and smell wonderful!  Favorite remover of all times. 

OMEGA EYESHADOW

20130608-154234.jpg

Hlutlaus ljós augnskuggi sem er fínn til þess að blanda með öðrum, smá gulleitur fyrir minn smekk. Þó ekki uppáhalds en ég mæli frekar með Kid í þetta hlutverk. Ágætur í safnið. / Plain light eyeshadow that is fine for mixing in other shadows. Not my favorite and would rather recommend Kid for the job. Nice to have though. 

PHLOOF EYESHADOW

20130608-154241.jpg

Mjög ánægð með þennan ljósa, gljándi frekar en glimmer, augnskugga sem er örlítið bleikleitur. Fullkominn til þess að lýsa upp fremri hluta augnloksins. Strax ómissandi! / Very happy with this light, shiny rather than shimmery, eyeshadow that has a little pink in it. Perfect for brightening the inner part of the lid. Already irreplaceable. 

STUDIO FINISH CONCEALER / SOFT OCHRE PAINT POT

20130608-154253.jpg

Uppáhalds hyljarinn frá mac, æðislegur með real techniques bursta. Minn er nr. NW20. Ég nota svo alltaf paint pot sem grunn fyrir aðra augnskugga og hef hingað til notað painterly litinn sem er ljósari. Soft ochre er gulari og gefur meiri þekjun sem kemur vel út. Ég hlakka til að kynnast honum betur./ My favorite concealer from Mac, I get perfect application with a real techniques brush. My concealer is number NW20. I always use paint pots as an eyelid base and have have been using the color painterly. I like soft ochre because it’s more yellow and gives more of a contrast so the eyeshadows really pops. A new favorite.  

BLACKTRACK FLUIDLINE EYELINER 

20130608-154257.jpg

Alltaf uppáhalds og ómissandi í spariförðun. Ég klára þá alltaf en þeir endast ótrúlega vel, bæði varan sjálf og á augunum. Ég nota tvo mismunandi bursta frá MAC í þennan 208 og 211. / Always a favorite and a must for party makeup. This is my third one, I always finish them completely because they last so well, both the product and your eyes. 

PREP+PRIME TRANSPARENT FINISHING POWDER/PRESSED

20130608-154308.jpg

Glært púður sem að gerir mann gallalausan, festir förðunina og tekur gljáan (líka hægt að nota eitt og sér ef maður vill vera alveg náttúrulegur). Ómissandi í partíveskið (djammveskuna). / A silky, colourless finishing powder suitable for all skin tones. Reduces shine while optically minimizing the look of lines & imperfections. Perfect for your party bag. 

20130608-154313.jpg

20130608-154221.jpg

- JE 

Posted in BEAUTY, MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.