Skip to content


MIAMI BLUE

 Ég er ástfangin af þessu naglalakki frá Isadora sem ég keypti mér í Köben! Var búin að vera leita mér að svona hlýjum bláum tón og þessi er einmitt það sem ég var að leita að. Liturinn heitir Miami Blue sem er fullkomin lýsing og er ekkert smá klæðilegur. Ég veit ekki til þess að það sé verið að selja þessi naglalökk á Íslandi en ef einhver veit það má sá hinn sami endilega láta mig vita því að þetta er ekki bara sjúklega fallegur litur heldur líka ótrúlega gott naglalakk, bæði þekjandi og þornar hratt. Ég væri alveg til í fleiri liti frá þessu merki. / I am so in love with this nail polish from Isadora I bought in Copenhagen! I had been searching for a warm blue toned polish and this one is perfect. The colour is called Miami Blue which is a perfect description and it’s so wearable. I don’t think you can get the Isadora polishes in Iceland but if anyone knows if you can get them here than please let me know in the comment section because the color isn’t only beautiful but the formula is great and it dries really fast. I would love some more colours from Isadora.

photo 1 copy

photo 2 photo 3 copy

-EI

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.