Skip to content


HEALTHY LUNCH

Ég er enginn meistari í eldhúsinu og langflest sem ég geri misheppnast stórlega. Þetta hefur þó aldrei klikkað og borða ég þar af leiðandi nánast það sama í hádeginu á hverjum degi.

 I am no master chef when it comes to cooking and almost everything I do is a big fail. This however has always been a success and therefore I eat the same thing almost every day for lunch.

20130627-165522.jpg

Það sem ég nota eru 5 x hreinar eggjahvítur (fáanlegar í brúsa), 1 x egg, smá skinka og slatti af brokkolíi. / What I use are 5 x egg whites, 1 x egg, a little bit of ham and a dash of broccoli.

20130627-165530.jpg

Eggjahvíturnar, eggið og skinan fara saman í skál og svo á pönnu. Ég hef eggin alltaf “scrambled”. / The eggwhites, the egg and the ham go together in a bowl and then I put it on the pan. I always have my eggs scrambled.

20130627-165537.jpg

Á eggin set ég smá salt og pipar. / I put a little bit of salt and pepper on the eggs.

20130627-165544.jpg

Ég sker brokkolíið frekar gróft niður. / I cut the broccoli into rather rough pieces.

20130627-165551.jpg

Ég hef alltaf sett slatta af cayenna pipar á brokkolíið en prufaði um daginn að bæta við smá teriyaki marineringu og það bragðaðist mjög vel. / I always put alot of cayenna pepper on the broccoli, few days ago I added some teriyaki marinade also and that tasted great.

20130627-165559.jpg

20130627-165607.jpg

Með þessu borðaði ég svo ca. 50 grömm af kotasælu. / I also had ca. 50 gr of cottage cheese.

20130627-165615.jpg

Þetta tekur virkilega stuttan tíma og er mjög gott. Máltíðin inniheldur í kringum 300 kaloríur. / It doesn’t take alot of time making this and it tastes good. The meal contains about 300 calories.

- Rakel Matthea

Posted in FOOD, HEALTHY.

Tagged with , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.