Skip to content


DIFFERENT KIND OF CLOCK

Það er hægt að fá klukku í rúmfatalagernum sem hægt er að ráða stærðinni á því maður límir sjálfur tölurnar upp á vegg. Í rauninni er samt hægt að nota hvað sem er í stað talnanna. Létta steina (og sterkt tvíhliða límband aftaná), eða litla plasthluti sem flott er að spreyja alla í sama lit eins og gert var á DIY blogginu Ps. I made this. Ég get séð fyrir mér að það væri flott til dæmis að nota marglita demantalímmiða í barnaherbergi.  Við Rebekka fengum svona klukku í innflutningsgjöf þegar við fluttum inn í síðustu íbúð en nú þegar við erum komnar til þess að vera erum við búnar að setja klukkuna upp, en getum ekki ákveðið hvað við ætlum að hafa í tölustað. Allar hugmyndir vel þegnar! Mælum með þessari flottu klukku frá Rúmfatalagernum, hún er jafnvel flott án þess að hafa nokkrar tölur!

You can get a clock at Rúmfatalagerinn that you can control the size of because you put up the numbers yourself. I can use anything for numbers really. Light rocks (and strong double sided tape), small plastic things that you can spray all in the same color like P.S. I made this did. I can picture this with diamond stickers for a kids room. Rebekka and I got one for a moving in present for our last apartment but now we are here to stay so we have put up the clock but can’t decide what to use for numbers. All ideas well appreciated! We recommend this cool clock from Rúmfatalagerinn, It even looks good without the numbers!

psimadethis bug clock

 Klukkan fæst hér á 4990 isk.  / You can get the clock here for 4990 isk.

20130620-120555.jpg

Klukkan er komin upp á vegg og bíður eftir að eitthvað sniðugt í kring. / The clock is up waiting for something clever to put up were the numbers usually go. 

20130620-120559.jpg

Tölurnar sem fylgja með koma samt ótrúlega vel út en snilldin við þessa klukku er að þú ræður algerlega stærðinni! / The numers that come with the clock look really good as well and the genius thing about this is that you can completely control the size of the clock!  

 

Jóhanna Edwald

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.