Skip to content


SUMMER MAKEUP

Á sumrin breytist veðurfar og samferða því breytast oft makeup-venjur þar sem margt sem maður notar á veturna virkar ekkert endilega jafn vel á sumrin. Á sumrin er meiri raki í loftinu og hitastig hækkar (kannski ekki jafnmikið hjá okkur og erlendis en eitthvað þó!). Húðin breytist líka og verður rakameiri og þar af leiðandi er oftast vinsælt að skarta náttúrulegri húð með minni farða þar sem maður kemst frekar upp með það. Ljómandi húð og létt augnförðun, kremvörur og litadýrð er eitthvað sem okkur finnst einkenna sumar förðun og ætlum við að telja upp nokkrar vörur sem okkur finnst ómissandi fyrir sumarið.

 In the summer the weather changes and along with that a lot of makeup habits change since a lot of products you use during the winter don’t work as well in the summer. In the summer humidity increases and it gets warmer (maybe not as much here in Iceland than in other countries though! ). The skin can also change due to humidity and therefore it’s popular in the summer to go for that natural look with minimal makeup since you can rather get a away with that in the summer. Glowing skin and natural eye makeup, cream products and all the colours of the rainbow are what we feel identifies summer makeup and we are going to talk about some of our favourite products in these categories.

—————

Krem alltsaman – Krem kinnalitir, highlighter-ar, augnskuggar og krem bronzer er eitthvað sem er algjört must fyrir sumarið. Áferðin er léttari og náttúrulegri og fullkomið til að ná fram þessu “ljómandi” look-i sem allir eru að sækjast eftir!
Cream Everything – Cream blushes, highlighters, eyeshadows and bronzers are a must for the summer. The finish is lighter and more natural and perfect to achieve that glowing look everybody is after!

c600x263

/Strobe cream, Mac / Pearl Cream Color Base, Mac / Highbeam, Benefit / Multistick Maui, Nars / Something Special, Mac / Benetint Benefit / Rubenesque Paint Pot, Mac / Aqua Cream Bronze, Make Up Forever /  Soleil Tan de Chanel, Chanel /

Bjartir litir – á bæði neglur og varir, og meira segja augun. Á sumrin verður litadýrðin leyfileg og litríkar neglur og varir eru einstaklega skemmtilegar! Svartur augnskuggi virkar líka miklu betur þegar húðin hefur verið kysst af sólinni og er þá flottur yfir allt augnlokið.
Brights – On both nails and lips, and even the eyes. In the summer colours become a must and colorful nails and lips are especially fun! Black eyeshadow also works better when the skin is a bit sunkissed and is great all over the lid for a smokey look.

c600x231

/ AA Neon Orange / Essie Bikini so Teeny / Butter London Jasper / 24/7 glide on Pencils / Sleek Acid Palette / Morange, Mac / Betty Bright, Mac / Candy Yum Yum, Mac / 

Léttur farði – BB krem, litað dagkrem og þess háttar er einstaklega hentugt á sumrin þar sem að hitastig hækkar og raki eykst sem gerir það að verkum að maður svitnar líka meira og þá er æskilegra að vera ekki með þykkt lag af meiki í andlitinu. Uppáhaldið okkar í þessum flokki er Sensai bronzing gel, sem við notum reyndar ársins hring, en á sumrin getur maður notað það eitt og sér og sleppt meikinu!
Light Coverage – BB creams and tinted moisturizers are also a must for the summer since the weather is gettin warmer and humidity increases which makes you sweat more and then its better to not have your face drowning in product. Our favourite in this category is the Sensai Bronzing Gel, which we actually use all year round, but in the summer you can get away with using it on it’s own!

              c600x537

 /Sensai Bronzing Gel, Kanebo / BB cream, Mac /

Ljómandi farði – veldu frekar að nota farða með ljómandi áferð frekar en mattri, við erum allar sérstaklega hrifnar af Nars Sheerglow!
Glowing skin – Choose rather a light foundation with a glowing texture rather than a matte one, we all love the Nars Sheerglow foundation!

c600x526

/ Nars Sheerglow foundation / Mineralize Moisture foundation, Mac /

Laust púður – Þú villt ekki vera með farða+púðurfarða á sumrin, okkur finnst fullkomið að laust púður bara til að taka glansa þar sem þú villt hann ekki td. t-zone og haka.
Loose powder –  You don’t want to cake your face with foundation+powder foundation in the summer, we think a little loose powder on the t-zone and chin to get rid of shine where you don’t want it is perfect.

c600x505

/ Prep+Prime Translucent loose powder, Mac / Chanel Loose Powder /

Sólvörn - á bæði varir, andlit og líkama! Hawaiian tropic krem og sprey, piz buin varavörn, Clarins aldlitsvörn og banana boat aftersun og kælingargel. Þetta eru okkar uppáhalds!
Sunscreen – for both lips, face and body! Hawaiian tropic cream and spray, piz buin lip protector, Clarins face sunscreen and Banana Boat after sun and cooling gel. These are our favourites!

Screen shot 2013-05-18 at 12.08.30 AM

/ Hawaiian Tropic Silk Hydration Sun cream / Hawaiian Tropic dry tanning oil / Piz Buin sun stick lip balm/ Clarins créme Solaire Anti-Rides spf 30 / Banana Boat Aloe After Sun Lotion / Banana Boat After Sun Gel /

Maskari – Til að fullkomna þetta náttúrulega look sem allir eru að sækjast eftir er alveg nauðsynlegt að vera með dúndur góðan maskara sem gerir augnhárin fullkomin, svo er líka gaman að leika sér með litina og prófa litaða maskara!

Mascara – For that natural look everybody is after it is crucial to have the perfect mascara that makes your lashes flawless, plus it’s a fun way to play with color to try a coloured one!

Screen shot 2013-05-18 at 12.40.57 AM

/ Brown L’oreal architect 4d / Clinique Lash doubling mascara/  Guerlain Le 2 de Mascara / Benefit They’re Real / Blue Diorshow waterproof /

- EI & JE

Posted in BEAUTY, MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.