Skip to content


OUR FAVOURITE NUDES

Varalitir eru snilld en varir líka og því eru “nude” varalitir í sérstöku uppáhaldi. Mac gerir þá bestu af okkar mati en þessir hafa verið í uppáhaldi lengi og getum við mælt með þeim með góðri samvisku! / Lipsticks are awesome but so are lips and that’s why “nude” lipsticks are our favourite kind of lipsticks. We think Mac makes the best ones and these have been our favourite for a while and we can recommend them in good conscience!IMG_8913

Hue er ljósbleikur nude litur með mjúkri áferð. Hue er einn af vinsælustu nude varalitum frá Mac og er oftar en ekki uppseldur. Okkur finnst hann fara næstum öllum og hann er án efa í 1. sæti hjá okkur báðum. / Hue is a soft pinky nude shade with a slight sheen. Hue is one of Mac’s most popular shades and is more often than not sold out. We think it suits almost everybody and is without a doubt our all time favourtie nude.

IMG_8906

Kinda Sexy er hinn fullkomni bleik-beige litaði varalitur. Hann er algjörlega svona “your lips but better” litur fyrir Eddu en það er auðvitað mismunandi eftir fólki. Hann er mattur þannig að hann helst lengi á og ef hún vill mýkja hann upp er ekkert mál að bæta bara við smá varasalva. Fullkominn! / Kinda Sexy is the perfect pinky-beige colored lipstick. It’s a “your lips but better” shade for Edda but of course that  varies. It’s a matte shade so it last a long time and if you want to soften it up you can always add a little lip balm. Perfect!

IMG_8909

Freckletone er ljós peach-tóna nude og er í áferðinni lustre. Hann er frekar þunnur og leyfir þínum náttúrulega varalit að skína í gegn. Mælum með þessum fyrir þá sem eru mikið fyrir ferskju eða appelsínu-tónaða varaliti. / Freckletone is a light peach-toned nude in a lustre finish. It’s pretty sheer so it let’s your own lip color to shine through. We recommend this one for those who like a peach or orange-toned lips.

IMG_8918

Hug Me er annar bleikur nude en aðeins dekkri og aðeins brúnni en Hue. Eddu finnst hann líka svona “your lips but better” litur en hann dregur fram þinn eigin varalit en gerir hann ögn fullkomnari, fullkominn hversdags finnst okkur! / Hug me is another pink nude but a bit darker and a bit more brown than Hue. Edda think this one is another “your lips but better” shade and it brings out the natural shade in your lips and makes it a bit more perfect, a perfect everyday shade!


IMG_8921

Angel er ljósbleikur varalitur með frosty áferð svo hann er heppilegur þegar maður vill vera með dökk smokey augu en vill þó að varirnar fái sinn skerf af athyglinni. / Angel is a light pink shade with a frosty finish so it’s absolutely perfect to pair with that dark smokey eye when you still want a bit of attention on the lips!

-EI & JE

Posted in MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.