Skip to content


MY FAVES

Það er hægt að eiga endalaust af skóm, skarti og töskum en það eru alltaf nokkrir hlutir sem maður venur sig á að grípa til, þó þeim sé flestum skipt út reglulega. Núna eru það þessir hlutir hjá mér, sumir nýjir en aðrir ekki. Með því að gera þetta komst að því að ég er með æði fyrir svörtu og gylltu sem er nú reyndar kannski ekkert svakalega óvenjulegt. Þegar ég klæði mig upp set ég vejulega í mig síða eyrnalokka og nokkur gyllt armbönd, stundum hálsmen og sjaldnast hringa. Ætli mig vanti bara ekki hringa, það hlýtur bara að vera. Gott að vera að fara til Köben í kvöld!

You can have an endless amount of shoes, jewelry and bags but only use few things at a time so they become a habit. Now these things are my favorite, some are new some not so much. I found out that I love black and gold but a guess that’s not really surprising. When I get dressed up I usually wear long earrings, a few golden bracelets, sometimes a necklace but almost never rings. I guess I need some new ones then good thing I’m leaving for Copenhagen tonight! 

20130522-150056.jpg

// Shoes: Zara / Bag: New Look / Gold necklace: River Island / Bangles: “cartier” & unknown / Watch: Michael Kors / Asymmetrical earrings: Nasty Gal // 

20130522-150101.jpg

20130522-150110.jpg

JE

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Hildur says

    Hvar fékkstu carter armbandið ? Er búið að langa svo sjúklega lengi í eitt svona fake :)

    kv. Hildur

    • admin says

      Ég fékk það á ebay! :D designer inspired cartier! :) Uppboð en ég borgaði 45 dollara minnir mig – JESome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.