Skip to content


HEALTHY&FRUITY DESSERT

Elín Lovísa vinkona mín er orðin mjög fær í einföldum og hollum réttum en hún elskar þennan bananaþeyting með ferskum ávöxtum og kakó-nibbum frá Himneskri hollustu. Uppskriftin er fyrir 3- 4 en þetta er aðferðin:

1. Skerðu 3 Banana í bita og settu í frysti yfir nótt.

2. Svo setur þú þá í matvinnsluvél í ca 5 mín eða þar til þeir eru orðnir alveg eins og rjómi.

3. Settu í bikara og stráðu yfir eftir smekk, kakó nibbum, ferskum bláberjum, jarðaberjum og kókosflögum.

4. Ef þú vilt treata þig og heppnu boðsgestina geturðu bætt við rjóma og/eða súkkulaðispæni.

desert

My friend Elín Lovísa has gotten quite good at making healthy dishes and she loves this banana desert with fresh fruit and caco pieces. This recipe is for 3-4 people.

1. Slice 3 bananas and put the pieces in a freezer over night. 

2. Put them in a food processor for 5 minutes, or until the bananas have turned into a cream like substance. 

3. Divide into cups and decorate with fresh fruits (blueberries, strawberries or whatever you like) , cacao nibs & coconut flakes.

4. If you really want to treat you or your lucky guests you can add some wipped cream and/or chocolate.   

elín lovísa

 Verði ykkur að góðu! / Enjoy! 

 - JE 

Posted in FOOD, HEALTHY.

Tagged with , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.