Skip to content


HEALTHY BREAKFAST

Elín Lovísa kann ekki bara að elda dessert heldur líka guðdómlegan morgunverð! Þetta er mega hollur og góður morgunmatur sem maður getur gert þrátt fyrir að hafa ekki mikinn tíma á morgnanna en hún fann þennan í uppskriftarbók Sollu. Hún er svo góð að fara létt með að kenna okkur aðferðina en hún er svona:

Elín Lovísa is not only great at making a healthy dessert but also this heavenly breakfast! This one is perfect even though you don’t have any time  in the morning and Elín found this one is Solla’s cookbook. She was kind enough to share it with us and here it is. 

Innihald:

1/2 dl af chia fræum

1/2 dl tröllahafrar

1/4 kókosmjölk

3 dl vatn

pínu salt og kanill

//

Ingredients:

1/2 dl chia seeds

1/2 dl large oats

1/4 coconut milk

3 dl water

Little bit of salt & cinnamon

kvöldið áður

Þetta er síðan latið standa yfir nótt í ískáp svo er þetta tekið út daginn eftir og ca 3-4 skeiðar af grautnum sett í skál. / Let the ingredients sit over night in the fridge. The morning after take about 3-4 scoops and put in a bowl.

Kókosmjólkina bjó Elín Lovísa sjálf til en það er mjög auðvelt! / Elín Lovísa made the coconut milk herself with this easy method. 

hneta

2dl kókosflögur & 3 dl soðið vatn sett í blandara og svo er mjólkin sigtuð frá. Tilbúið!/ 2 dl coconut flakes and 3 dl hot boiled water. Put in blender and  then put in a strainer. Ready!

kokosmjólk

kokos

Kókosmjólkin sem Elín Lovísa hellti yfir grautinn. / The coconut milk Elín Lovísa poured over the breakfast. 

kokos3

Helltu svo kókosmjólkinni sem þú bjóst til daginn áður yfir og bættu kakónibbum, bláberjum, sólblómafræjum og dropa af hörfræjaolíu. / Poor the coconut you made the day before over and ad cacao nibs, blueberries, sunflower seeds and a drop of linseed oil.

elín lovísa

 Það verður að segjast eins og er að Elín Lovísa er nýji uppáhalds heilsukokkurinn okkar! / To tell the truth Elín Lovísa must be our favorite new healthy cook!

- JE

Posted in FOOD, HEALTHY.

Tagged with , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.