Skip to content


ONE YEAR BIRTHDAY GIVEAWAY!: CLOSED

Í dag er VeniVidiVisa eins árs! Við viljum þakka ykkur kæru lesendur fyrir að skoða bloggið okkar en við erum alltaf jafn hissa að sjá hversu mörg ykkar koma hingað á hverjum degi!

Í tilefni að afmælinu ætlum við gefa einum heppnum lesenda gjafabréf að verðmæti 10.000 kr í Lakkalakk sem er staðsett á Hverfisgötu og lakkalakk.com og er ein af okkar uppáhálds búðum. Hér fyrir neðan getur þú tekið þátt í leiknum á mjög einfaldan og skemmtilegan hátt. Ýttu á log in, notaðu facebook eða tölvupóst til þess að taka þátt og þegar þú hefur skráð þig þarftu að like-a facebook síðuna okkar og hefur svo möguleika á því að follow-a okkur á twitter og fleira sem útskýrist betur þegar þið eruð búin að skrá ykkur. Allt þetta er gert í gegnum þetta frábæra form hérna að neðan og tekur bara nokkrar sekúndur að klára ferlið! Því fleiri hluti sem þið gerið því meiri möguleika eigiði á að vinna gjafabréfið, í rauninni fer nafnið ykkar oftar í pottinn því meira sem þið gerið! Leikurinn endar á föstudaginn og þá drögum við af handahófi einn heppinn lesanda út sem vinnur þetta æðislega gjafabréf!

//

Today VeniVidiVisa is one year old! We want to thank you dear readers for checking out our blog, we are always so surprised to see how many of you stop by every day!

On this occasion we want to give one lucky reader a gift certificate for 10.000 ISK from Lakkalakk that is located on Hverfisgata and Lakkalakk.com and is one of our favorites. Here below you can enter by pressing log in, using facebook or email to enter and when you have done that you have the option to like our facebook page. You can multiply your chances by doing some of the other options, e.g. following us on twitter, tweeting or commenting. The winner is chosen randomly on friday and will receive this great gift!

Screen shot 2013-04-30 at 2.19.32 PM

Gangi ykkur vel! / Good luck!

  

a Rafflecopter giveaway

 

-VeniVidiVisa

Posted in LIFE, STYLE.

Tagged with , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Nejra says

  Æðislegt blogg.
  Til hamingju með daginn!

  • admin says

   Ji en gaman að heyra og takk kærlega fyrir!
   xx – VVVSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.