Skip to content


MAC BUYS

Ég held það fari ekki framhjá neinum að við elskum allar MAC. Þetta bættist við safnið í London ferðinni.

I think everyone knows that we all love MAC. These bits were added to my collection when I went to London.

20130401-195854.jpg

Ég stóðst ekki mátið eftir að hafa séð nýju palletturnar hjá MAC að kaupa mér svoleiðis. Þetta var sú síðasta í búðinni svo ég var frekar heppin, fyrir utan það að mig vantaði tvær. En uppáhalds augnskuggarnir verða settir í þessa. / I couldn’t resist the new pallettes from MAC so I bought one of those. It was the last one so I was pretty lucky, besides the fact that I desperately needed two. But my favorite eyeshadows get a place in this one.

20130401-195903.jpg

Fjórir nýjir augnskuggar / Four new eyeshadows : Knight Divine, Silver Ring, Sketch & Omega

20130401-195918.jpg

Þetta eru 3 af mínum uppáhalds vörum. Augnhreynsir, Strobe Cream og Fix + spreyið – nauðsynlegt að eiga líka í mini umbúðum! / These are 3 of my favorite products. Eye makeup remover,  Strobe Cream and the Fix + sprey –  necessary to have it in the mini packages as well!

20130401-195933.jpg

Mér til mikillar ánægju var þetta MAC PRO búð. Ég keypti tvær mixing media vörur sem afgreiðslukonan mælti með. Þetta í túpunni er til þessa að búa til eyeliner og í hinu er einskonar gel til þess að setja með farðanum og búa til þetta svokallaða “dewy look”. / Luckily the store I found was a MAC PRO store. I bought to mixing media products that the salesperson reccomended. The one in the tube is for mixing eyeliner and the other one you mix with your foundation to create the “dewy look”.

20130401-195943.jpg

Rubenesque Paint Pot-ið er mig búið að langa í síðan ég prufaði það hjá vinkonu minni fyrir svolitlu síðan, nú er það loksins mitt! / I’ve been craving the Rubenesque Paint Pot since I got to try it at my friends house a while ago, now it’s finally mine!

20130401-195951.jpg

Féll fyrir þessum sumarlega varalit, Candy yum-yum, um leið og ég sá hann. / I fell for this summery lipstick, Candy yum-yum, the moment I saw it.

Það er alltaf stuð að kíkja aðeins í MAC. / I’ts always a pleasure taking a peek into MAC. 

- RMD

Posted in MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Sólveig says

  Vá en fínt ! Ein spurning hvað gerir Stobe Cream?

  • admin says

   Strobe cream er rakakrem frá Mac sem er með svona perlugljáa. Fullkomið þegar maður vill svona dewy áferð á húðina að blanda það við meikið sitt eða bara bera það á yfir meik á high-light svæðin! :)
   -EISome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.