Skip to content


JO & THE JUICE

Ég elska að fá mér hollan og hressandi nýlagaðan djús og fæ mér svoleiðis þegar ég er stödd á stöðum sem gera svoleiðis, eins og Happ, Joe & the Juice eða Lemon. Ég hef hins vegar ekki búið til svoleiðis síðan með mömmu þegar ég bjó heima svo ég er orðin ansi ryðguð. Mér er nýbúin að áskotnast safapressa en ég gerði frumraunina í morgun og setti allt grænmetið í ísskápnum útí, sellerí, agúrku, tómata, epli, appelsínu og engifer. Það bragðist bara nokkuð vel en ég vil endilega koma mér upp nokkrum góðum uppskriftum til þess að eiga í og geta búið til unaðsdrykk! Eigið þið einhverjar uppáhalds uppskriftir sem þið getið bent mér á?

I love having a healthy and refreshing just-made juices and I have one whenever I go to places like Happ, Joe & the Juice or Lemon. I have not made one since I lived at home with mom and now I’m a bit rusty. I just got a juicer and this morning I made my first attempt, I just put all the veggies in the fridge, celery, cucumber, tomatos, apples, orange and ginger. It tasted quite good but I really want to get some recipes together so I can make some really good ones and know what to buy. Do you have any favorite juices you could tell me about?

20130417-121752.jpg

20130417-121747.jpg

20130417-121737.jpg

20130417-121742.jpg

Mamma kom með sendingu af heimagerðum heilsuklöttum, ég verð að læra að gera þessa! / My mom gave me a bunch of her home made healthy granola cookies, I have to learn how to make these!

 

- JE

Posted in FOOD.

Tagged with , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.