Skip to content


KITCHEN SHELVES

Ég veit ekki hvaða brjálæði kom yfir mig þegar ég ákvað að mála hillurnar inn í eldhúsi neongula og neonbleika. Ég sé alls ekki eftir því en það setur mjög skemmtilegan stíl á eldhúsið það er virkilega gaman að hafa flottasta eldhúsdótið til sýnis í þeim.

I don’t know what madness got over me when I decided to paint the kitchen shelves neon yellow and neon pink. I don’t regret it at all because they put such a fun spin on the kitchen and it is so much fun to decorate them with our most beautiful kitchen wear. 

IMG_6046

Ég notaði akrylmálningu frá Litir&föndur, þeir fást í litlum umbúðum sem er mjög hagstætt (bara um 600 kr.). Fyrir ennþá flottari útkomi mæli ég með að grunna með hvítum eða sérstakri grunnmálningu. / I used some akryl paint from Litir&Föndur (only about 600 isk) , it comes in small package so that is convenient. I recommend using some kind of base paint though if you want your project to look even better.  

-JE

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , , .


5 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Hildur Sif says

  Hvar fékkstu þennan krúttlega gler teketil?

  • admin says

   Ég fékk hann í útskriftargjöf með kassa af tei sem blómstrar :) en ég nota hann oft fyrir 1 tepoka og það er nóg í 2 bolla. Vona að þú finnir svipaðan :D xx – Jóhanna

 2. Anna says

  Vá flott! Hvaðan eru hvítu glösin á fæti og gylltu bollarnir?

  • admin says

   Gyltu bollanrnir eru frá búð í köben beint fyrir aftan stóru h&m á strikinu (til svipaðir í NUR Laugarvegi) en ég hef ekki hugmynd um hvítu glösin því miður! Þau voru gjöf :D xx – JE

  • admin says

   Já & takk kærlega fyrir :D – JESome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.