Skip to content


HOMEMADE BANANA-NUT GRANOLA

IMG_7891

Það sem þú þarft:

2 þroskaðir bananar
⅓ bolli af valhnetu-olíu
⅓ bolli af hlynsýrópi
1 teskeið kanil
¼ teskeið múskat
smá skvetta af sjávarsalti
þurrkuð trönuber (eða rúsínur)
3-4 bollar af höfrum
¼-½ bolli af chia fræum
½ bolli af pekan- eða valhnetum
smá möndluspænir

Ingredients:

2 barely-ripe bananas
⅓ cup walnut oil or grapeseed oil
⅓ cup maple syrup
1 tsp cinnamon
¼ teaspoon nutmeg
pinch of sea salt
dried cranberries (or raisins)
3-4 cups old fashioned oats
¼-½ cup chia seeds
½ cup pecan/walnut/praline pieces
a sprinkle of flaked almonds

 IMG_7895

Fyrsta skref er að taka tvo banana sem eru helst mjúkir, ef þú ert með óþroskaða banana geturu hent þeim í ofninn í smástund eða þar til þeir verða brúnir að utan og þá ættu þeir að vera orðnir mýkri. Ofninn á að vera 200 gráður (400 gráður Fahrenheit). / First step is to take two ripe bananas, if your bananas are too hard you can pop them in the oven until they brown and then they should have softened. Preheat the oven to about 400 degrees fahrenheit (200 degrees celcius).

  IMG_7910

Næst bætiru við olíu, sýrópi, kanil, múskat og ögn af salti. / Next you add oil, syrup, cinnamon, nutmeg and a pinch of salt.

IMG_7915

Næst tekuru gaffal og blandar öllu saman þangað til það lýtur einhvernvegin svona út. / Next take a fork and blend together until it looks something like this.

IMG_7917

Næst bætiru við höfrunum og chia-fræjunum, byrjaðu á að setja bara 2 bolla af höfrunum og bættu svo við ef þarf. Mixtúran á að vera klístruð en ekki blaut. / Next you add the oats and chia-seeds, begin with adding only 2 cups of oats and then add if needed. The mixture is supposed to be sticky not wet.

IMG_7922

Næst eru það hneturnar en bættu þeim við eftir smekk. Ég notaði pekan hnetur og möndluspænir. / Next you add the nuts. I used pecans and almond flakes. 

IMG_7924

Að lokum eru það þurrkuðu trönuberin en þú getur líka notað rúsínur. / Last is the dried cranberries but you can also use raisins.

IMG_7932

Dreifðu vel úr mixtúrunni á bökunarplötu og bakaðu í ofni í sirka 15 mínútur. Taktu svo út og snúðu öllu við svo allt geti brúnast og settu aftur inn í 15 mínútur. / Spread the mixture on a baking tray and bake in the oven for about 15 minutes. Then take it out and flip it so everything gets baked and pop it in for another 15 minutes.

IMG_7955

Tilbúið! / Ready!

IMG_7958

Einstaklega gott með Ab-mjólk, ávöxtum og smá agave sýrópi! / Delicious with some yoghurt, fresh fruits and a dash of agave syrup!

-EI

Posted in DIY, FOOD.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Hildur says

  mmm sá einmitt myndina á instagram, ætla að prófa þetta !

  • admin says

   Endilega postaðu svo mynd á insta og hash-taggaðu okkur #venividivisablog svo við sjáum! :D
   -EISome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.