Skip to content


FRENCH MANICURE

Unnur Helga vinkona okkar er manicure snillingur og ég fékk að njóta góðs af því fyrir árshátíðina sem ég fór á um helgina. Hún kennir okkur hérna að gera french manicure en hún notaði til þess fjögur lökk og tvær naglaþjalir. Það er skemmtilegast að gera úr þessu stelpukvöld og hjálpast að en það er ekki öllum gefið að gera þetta á sjálfan sig. Þess má geta að neglurnar mínar eru ennþá perfect síðan á föstudaginn svo þessi aðferð virkar!

Our friend Unnur Helga is a manicure genius and I got to enjoy that trade for a fancy party I went to this weekend. Here she teaches us how to do a french manicure and for that she used four polishes and two files. It’s the most fun when you get together and make a girls night out of the whole thing, much easier than doing this for yourself. My nails have been perfect since Friday so you know this method works! 

naglalökk 2

Base & top coat by Trind, French white tip & sheer natural color by Sally Hansen. All from Hagkaup. 

IMG_8069

 Unnur notaði fyrst grófa þjöl til þess að stytta og móta neglurnar.  Síðan notaði hún þessa pússunarþjöl frá fingers til þess að pússa yfirborð naglanna. Einnig er hægt að nota trépinna til þess að ýta niður naglaböndunum ef þau ná upp á neglurnar. Þetta fæst allt í snyrtuvörudeild Hagkaup./ Unnur used a hard file to shorten and shape the nails. Then she used this buffer by Fingers to even out the nails and make them shine more. You can use a wooden stick to push down your cuticles if you want. You can get all of those things from Hagkaup.

IMG_8067

Skref 1 er að setja hvíta línu en límmiðar fylgja með lakkinu bæði fyrir tær og fingur ef þú ert að gera á sjálfa þig eða finnst þægilegra að nota svoleiðs í Sally hansen pakkanum. / Step 1 is to do the white tip, if you want you can use the stickers that come in the Sally Hansen package. 

 IMG_8066

Næst setur þú basecoat yfir hvítu línuna svo hún haldist betur. Reyndu að hafa öll lögin þunn, líka hvítu röndina til þess að handsnyrtingin flagni síður. / Next you put a thin layer of base coat over the white tip to make it hold better. Try to keep all the layers thin, especially the tip so it dosen’t peel of as easily. 

IMG_8065

Svo seturðu eitt lag af rósarlitaða lakkinu frá Sally Hansen (eða einhverju með meiri ferskjublæ) og að lokum yfirlakkið. / Next you put one layer of the rose colored Sally hansen (or something more peachy) and finally the top coat. 

neglur1

Þetta er svo lokaútkoman, takk Unnur Helga! / This is the final result, thanks Unnur Helga!

- JE

Posted in BEAUTY, DIY.

Tagged with , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.