Skip to content


STEAK TACOS & CORONA

Á föstudagskvöldið eldaði ég steikartaco með Rebekku & Rakel sem var næstum því jafn gaman að elda og að borða. Við gerðum guacamole, salsa og lima crema frá grunni sem gaf máltíðinni ótrúlega ferskt bragð en við stoppuðu á milli bita til að tala um hversu vel hefði heppnast! Auðvelt, hollt og sjúklega gott, best að hlusta á á Buena Vista Social Club allan tímann!

Friday night Rebekka, Rakel & I made steak tacos that were almost as fun to make as it was to eat. We made guacamolesalsa and lima crema from scratch that gafe the meal an incredibly fresh taste and we stopped between bites to compliment our cooking! Easy, healthy and insanely tasty,  best enjoyed listening to Buena Visa Social Club the whole time!  

Innkaupalisti:

Nautakjöt, ca. 450gr fyrir 3
Heilveiti tortillas
Tortilla flögur
Sjávarsalt og pipar
Paprika
Lime
Sítrónur
Sýrður rjómi
Grísk jógúrt
Avocado
Hvítlaukur
Tómatar
Rauðlaukur
Rautt chili

Grocery list:
Flank Steak (about 450 gr. for 3)
Small Whole wheat Tortillas
Tortilla chips
Sea salt
Pepper
Limes
Lemon
Sour cream for Lima Crema
Greek Yogurt
Avocados
Garlic
Tomatoes
Red Onion
Fresh red chilli

20130203-203402.jpg

20130203-203413.jpg

20130203-203408.jpg

20130203-203417.jpg

Ekki má gleyma svalandi drykk með eldamenskunni og máltíðinni. / Don’t forget a refreshing drink with the cooking and eating.

20130203-203431.jpg

Nautakjöt: Leyfðu nautakjötinu að marinerast í 30 mínútur í limesafa, olivolíu, salti og pipar. Skerðu í langar sneiðar, heppilegar fyrir tacoin. Steiktu við háan hita í 3 mínútur og hvorri hlið í olífuolíu.  / Flank Steak: Combine lime juice, olive oil, and sea salt in shallow bowl. Add the flank steak and let marinate 30 minutes before cooking. Sear each side of the steak at a high heat for app. 3 minutes in olive oil.

20130203-203427.jpg


20130203-203459.jpg

Fersk Salsa: Tómatar, rauðlaukur hálf sítróna og chilli án korna. Skerðu tómata og rauðlauk í litla ferninga, saxaðu smá chili afar smátt og blandaðu þessu öllu saman. Kreistu svo hálfa sítrónu yfir og blanda vel. / Fresh Salsa: Tomatos, red onion, half lemon and chilli without the grains. Chop all ingredients, squeeze half a lemon over, mix together and you’re good to go!

20130203-203510.jpg

Guacamole (Recipe from Senjorita Solig Mafia): Það sem þú þarft er tvö stór mjúk avocado, fjögur hvítlauksrif, safi úr hálfri sítrónu, tvær pakkfullar matskeiðar af grískri jógúrt og salt. Maukaðu avocado á disk, hrærðu hvítlaukinn við, kreistu sítrónuna yfir og saltaðu. Bættu svo grísku jógúrtinni yfir og blandaðu vel saman.  / Guacamole (Recipe from Senjorita Solig Mafia): You will need 2 big avocados, four garlic pieces, lemon juice from a half of lemon, tvo big spoonfulls of greek yogurt and salt. Mash avocados roughly in a bowl. Add the rest of the ingredients and continue to mash together until well mixed.

20130203-203455.jpg

Lima Crema: Sýrður rjómi og safi úr hálfu lime-i. Settu sýrða rjómann í skál og krestu lime safa yfir, hrærðu létt. / Lima Crema: Mix sour cream, juice of 2 limes and salt and pepper to taste. Stir and enjoy.

Paprika og agúrka skorið í bita og borið fram sér í skál. / Pepper and cucumber cut in pieces and put seperately in a bowl.

Hitið tortillurnar á þurri pönnu í nokkrar sekúndur og hvorri hlið. / Right before eating heat the tortillas over the flame on your stove top for a couple seconds.

Það er svo gaman að raða meðlætinu fallega á tortilluna en bragðið verður einstaklega ferst vegna þess að allt er búið til frá grunni. Njótið!  / It’s so fun to arrange the food on the tortilla and it tastes so fresh with everything made from scratch. Enjoy!

20130203-203524.jpg

20130203-203422.jpg

20130203-203440.jpg

- JE

Posted in FOOD, LIFE.

Tagged with , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.