Skip to content


SHEEP STOOL DIY

Í síðustu viku keypi ég tvo hvíta Ingolf kolla í IKEA ( 6950 isk. Nr. 00152282) og tvær Tejn gærur (2490 isk. Nr. 30229077). Upphaflega hugsaði ég mér að klippa gærurnar til og nota heftibyssu til þess að hefta þær við plöturnar á kollunum, til þess að láta munstrið á kollunum njóta sín en nú er ég ekki viss. Er flottara að láta þær liggja lausar á eða klippa og festa? Hvað finnst ykkur?

Last week I bought 2 white Ingolf stools from IKEA (6950 isk. Nr. 00152282) and 2 Tejn fake skins (2490 isk. Nr. 30229077). Originally I was planning on cutting the skins and use a staple gun to staple them to the stools that way the cut-outs on the stools would be seen better but now I’m not sure. Is it better to let them hang loose or cut and staple? What do you think? 

20130131-151516.jpg

Auka sætapláss í stofunni. / Extra seating in the living room. 

20130131-151521.jpg

Er flottara að hafa gærurnar lausar eða klipptar og heftar? / Is it better to staple the skins or cut and staple them? 

20130131-151525.jpg

Fallega hliðin á kollunum. / The beautiful side of the stools. 

- JE 

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , .


4 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Sólveig says

  Ég myndi leyfa þessu að hanga svona, þetta er ótrúlega flott eins og þetta er núna :)

  Knús Sólveig

 2. Unnur Helga says

  Vá ótrúlega flott !
  Ég er samt eiginlega ekki viss :/ Finnst bæði flott, þyrfti að melta þetta aðeins.

 3. Sigrún Gunnarsdóttir says

  Ég segi að láta þetta hanga og svo eftir nokkra mánuði ef þið fáið nóg að klippa þetta þá til og hefta hana :-)

 4. Harpa says

  ég er einmitt buin að vera í sama vesni í svona 4 mánuði haha, er með svona bekk http://www.ikea.is/products/1610 sem ég málaði hvítan, og tvær gærur ofan á, get ekki valið hvort ég eigi að klippa þær meðfram eða láta þær hanga. Svo bara búin að hafa þær lausar á hangandi allan tíman hahaSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.