Skip to content


BRUSH STORAGE

Keypti mér tvo svona Ikea vasa fyrir nokkru síðan og hef notað þá til að geyma makeup burstana mína. Mér fannst samt alltaf eitthvað pirrandi hvernig þeir flæktust og hvað ég átti erfitt með að finna rétta burstann. Ég ákvað því að prófa að fylla þá af hrísgrjónum  svo þeir standi uppréttir og þetta er allt annað líf!

Bought these Ikea vases a while ago and have been using them to store my brushes. However they have been annoying me a bit because the brushes get all mixed up and it can take me ages to find the right one. I decided to test out filling the vases with rice so that the brushes stand up and to be honest it makes such a difference!

IMG_7704

IMG_7705

IMG_7706

IMG_7707

 -EI

Posted in DIY, MAKEUP.

Tagged with , , , , .


5 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. H says

  Hæ, takk fyrir mjög skemmtilegt og fjölbreytt blogg! Eitt af mínum top :)

  En þar sem þið virðist kunna mjög vel á ALLT förðunarstúss, gætu þið komið með kennslu hvernig eigi að þrífa förðunarbursta? Hvað á að nota, hvað á ekki að nota og góðar sniðugar leiðir… Er alltaf að lesa alls konar aðferðir og veit ekkert hvort það sé betri að gera þetta eða hitt!

  xx

 2. Unnur Helga Hjaltadóttir says

  Það er líka skemmtilegt að nota mismunandi litaða steina eða perlur, ég er einmitt með bleikar perlur(svipaðar lasenza perlunum í denn) og það lífgar mjög upp á burstasettið :)

 3. Lóa Hrönn says

  Svona á einmitt ekki að geyma burstana sína. Þeir safna í sig óhreinindum þegar þeir eru geymdir svona uppá borði. Alltaf að ganga frá þeim þurrum í tösku á góðan stað.

  • admin says

   Þetta er bara mun hentugra fyrir mig heldur en að þurfa að rífa þá alla upp úr tösku á hverjum degi. Varðandi óhreinindin þá er ég mjög dugleg að þrífa þá þannig að það er ekki mikið vandamál. :) -EISome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.