Skip to content


X-RATED CUPCAKES

Fyrir stuttu átti vinkona mín afmæli og ég ákvað að gera handa henni einhverja fyndna köku. Eins og margir vita þá gerði ég fyrir aðra vinkonu mína síðasta sumar brjóstaköku og ákvað núna að gera píku-cupcakes. Ég fann kennsluvídjó á netinu, hér, og hermdi eftir því. Þetta var alveg frekar mikil handavinna og tók smá tíma þannig að ég gerði bara nokkrar en þær komu mjög vel út!

A while ago my friend had a birthday and I decided to make her some kind of a novelty cake. Like many know I made a boob cake for another friend of mine last summer and decided to make vagina-cupcakes this time. I found a tutorial online, here, and copied that. This was a bit tricky and took a while so I only made a few but they came out really good!

Það sem þú þarft:
Betty Crocker mix (getur líka búið til frá grunni)
Sykurmassi
Bleikur og gulur matarlitur
Betty Crocker vanillu krem
Pensill

What you will need:
Betty Crocker mix (you can also make them from scratch) 
Sugar fondant
Pink and yellow food coloring
Betty Crocker Vanilla icing
Paint brush

Fyrsta sem ég gerði var að baka kökurnar og leyfa þeim svo að kólna alveg / First step is making the cupcakes and letting them cool completely

Svo setti ég þunnt lag af kremi og byrjaði svo að vinna með sykurmassann sem ég litaði eftir þessari aðferð, notaði smá bleikann matarlit og örlítið af gulum. Ég skar út hring sem passaði yfir kökuna og skar svo hringinn í tvo hluta til að búa til ytri barma og þar á milli hafði ég sett smá af sykurmassa sem svona “base”. Til að búa til sníp skar ég út 1/4 úr hring og braut hann saman. Fyrir innri barmana notaði ég bara þunnan strimil af sykurmassanum sem ég lagði upp við þá ytri. / Then I put a think layer of icing on the cupcake and started on the fondant which I colored using this method, used pink food coloring and a tiny bit of yellow. I made a circle that would cover the whole cupcake and cut it in half to make the outer lips and between them I had put a small piece of fondant to work as a base. To make the clitoris I cut out a 1/4 of a small circle and folded together. For the inner lips I just used a thin piece of fondant and lined it up against the outer ones. 

Síðasta skrefið er svo að skera lítið gat í miðjuna og gott touch er að leyfa smá af kreminu að koma í gegn. Svo blandaði ég smá af bleikum matarlit og örlítið af gula í glas og smá vatnsdropa svo að liturinn yrði ekki of sterkur og penslaði yfir þau svæði sem ég vildi að væru aðeins dekkri. / The last step was cutting a thin hole in the middle and letting some of the icing peak through is a nice touch. Then I made a mixture of a little bit of pink food coloring and a tiny bit of the yellow in a glass with a little bit of water to make the mixture a bit thinner and painted the areas I wanted to be darker.

Þetta er svo lokaútkoman, frekar ógeðslegt haha! / This is the final results, pretty nasty haha!

-EI

Posted in DIY, FOOD.

Tagged with , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. dagny bjorg from FEEL INSPIRED says

    hahaha girnó

  2. Alda says

    Va taer eru gedveikt flottar!!Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.