Skip to content


ORIGINAL DIY HEADBOARD

Jóhanna fékk þá flugu í höfuðuð að hún yrði að eignast höfuðgafl. Hún fann uppskrift til þess að miða við og fékk í lið með sér færasta fólk landsins, Eddu og Rebekku. Hún vissi ekkert hvað hún var að gera, svo það er ekki mikilvægt, heldur útskýrði mál sitt vel fyrir starfsfólki verzlanna bæjarins sem sagði henni hvað væri best að kaupa og eftir nokkra vinnu var allt á innkaupalistanum komið. Þetta tók 2 kvöld, hnappa-Hörpu og DjRakel til þess að ljúka við meistaraverkið sem varð ótrúlega fagmannlegt og fór langt fram úr upphaflegum væntingum. Þetta var ólýsanlega gaman og krefst ekki reynslu, bara metnaðar.

Jóhanna got the crazy idea that she had to get a very special kind of headboard, found a recipe to make one and collected the very best team possible, Edda & Rebekka. She had no idea what she was doing, so it’s not an issue to have no experience at all. The most important thing she did was take her time explaining what she was planning on doing to the good people of the supply stores in Reykjavík. The making of the headboard took 8 hours in total (we took two nights), button-Harpa and DjRakel helped finish the masterpiece that turned out surprisingly pro. There is no describing how fun it is to see your vision come to life, you don’t need experience just ambition.

Það sem þú þarft:

- 500 stykkja pakki af nailhead studs frá Ebay. Leitaðu bara að “nailhead studs” og keyptu pakka með 500, þú þarft rúmlega 400. Kostaði um 10 dollara og kom eftir 2 vikur. Jóhanna byrjaði á þessu.

- Spónarplata ca 1 cm þykk í þeirri breidd sem þú vilt hafa rúmmgaflinn (okkar var 198 að breidd og 120 á lengd fyrir rúm sem er 180 á breidd 80 á hæð). -Timbursala BYKO.

- Ef þú ætlar að hafa vængi þarftu tvo staura, okkar eru í hæð 152 cm, breidd 5 cm og dýpt 10 cm. -Timbursala BYKO.

-Svampur (1,5 cm þykkur) í breidd 182 cm, 123,6 lengd (miðað við okkar mál, s.s. 5 cm mjórri en platan á hliðunum og 8 mm lengri upp og niður til þess að kanturinn verði fallega rúnaður) – MARCO, skeifunni. (Jóhanna talaði við Halldór).

- Felt efni til þess að hafa yfir svampnum, 10 cm stærra í allar áttir en platan þín og nóg til þess að pakka inn staurunum. Ca. 4000 kr, Vogue, Skeifunni. (Jóhanna talaði við Önnu).

- Yfirefni, við notuðum hvítt leðurlíki, sömu mál og þú ætlar að hafa á felltefninu. ca. 9000 kr. Vogue, skeifunni. (Jóhanna talaði við Önnu).

- Bólstrunartvinni og bólstrunarnál, ca 1500, Vogue, Skeifunni. (Jóhanna talaði við Önnu).

- Hnappar frá Bólstraranum Langholtsvegi, Við fórum með renning af efninu til hans og sóktum tilbúna hnappa til hans daginn eftir. 3000 kr.

- 10 skrúfur ca 500 kr. BYKO, verslun, fengum ráðleggingar frá starfsmanni BYKO varðandi stærð.

- Límsprey, ca 1000 kr. BYKO, verslun.

-Pakki af heftum Duo fast í heftibyssu, ca 2500 kr. BYKO, verslun.

-Við leigðum heftibyssu á leigumarkaði BYKO, það kostaði ca 1300 fyrsti dagurinn og 600 aukalega fyrir hvern dag.

Heklunál til þess að undirbúa svampinn undir bólstrunina, við fengum eina í láni frá ömmu Jóhönnu.

-Málmband.

- Borvél og biti sem hægt er að nota til að gera göt í við og annar til þess að festa skrúfur. Við fengum lánaða hjá pabba Rakelar.

//

What you will need:

- Plywood about 1 cm thick in the width you want your headboard to be (ours was 198 cm wide and 120 cm length for our bed that is 180 wide and 80 cm high. -BYKO woodsale.

- If you want to have wings you need two pieces of wood for that, ours are 152 cm high, 5 cm wide and 10 cm depth. -BYKO woodsale.

- A pack of 500 nailhead studs from ebay. Just search for nailhead studs and buy 500, you only need about 420, about 10 dollars.

- Sponge (1,5 cm thick) 182 cm wide, 123,6 cm length (for your plywood, 5 cm skinnier on each side and 8 mm longer on the top and bottom for the edge. – MARCO, skeifunni. (Jóhanna spoke with Halldór).

- Felt fabric to cover the sponge, 10 cm wider than your plywood in all directions and also enough to cover your wings. Ca. 4000 kr, Vogue, Skeifunni. (Jóhanna spoke with Anna).

- Main Fabric, we used white pleather, same measurements as for the felt fabric. About 9000 k. Vogue, Skeifunni. (Jóhanna spoke with Anna).

- Quilting thread and a quilting needle, about 1500 isk, Vogue, Skeifunni. (Jóhanna spoke with Anna).

- Buttons from Bólstrarinn Langholtsvegi. We brought him a piece of the fabric and picked up the buttons the next day. 3000 isk.

- 10 screws, ca 500 kr, BYKO, store. We got help from an employee at BYKO to choose the right screws.

- Glue spray, ca 1000 kr BYKO, store.

- Staples for a staple gun, Duo Fast, ca 2500 kr. BYKO, store.

- We rented a staple gun on the rental market of BYKO, it was ca 1300 isk and 600 isk extra for each day.

- Crocheting needle to prepare the sponge for quilting, we borrowed one from Jóhanna’s grandmother.

-Measuring tape.

- A Drill and bites for drilling holes into the plywood and another for drilling in the screws. We borrowed one from Rakel’s dad.

 

STEP BY STEP:


IMG_7486

Bora göt í viðinn þar sem þú ætlar að staðsetja bólstrunarhnappana. Okkar voru 28 með 20 cm millibili, efsta röð 12 cm frá efstu brún. / Drill some holes where you want your buttons to be, we had 28 buttons and had 20 cm between them and 12 cm from the top edge.

IMG_7488

Leggja svampinn við og passa að hann sé ca. 8 mm lengri á efstu og neðstu línu og 5 cm mjórri á hliðunum því þar verða staurarnir. Spreyja svo lími létt yfir plötuna og leggja svampinn á, þá er hann fastur svo þetta verður að vera nákvæmt. / Lay the foam on the plywood and be sure that it is 8 mm longer on the top and bottom edge and leave out 5 cm on each side where the “wings” will be placed later. Then spray a thin layer of spray-on glue and lay the foam on top, try to be very precise.

IMG_7490

Klippa undirefnið þannig að það nái yfir alla plötuna og ca 10 cm fram af í allar áttir til þess að geta heftað aftaná. Hefta svo undirefnið strekkt allan hringinn gera brúnirnar þéttar og fallegar. / Cut the batting so it covers the whole headboard + 10 cm on all edges to be able to staple it in the back later. Then staple the batting tight on all edges and make all edges as tight and even as possible.

              IMG_7491 IMG_7484

Stinga með heklunál í gegn um boruðu götin svo auðveldara verði að bólstra á eftir. Leggja leðurlíkið yfir plötuna. Taka þykka nál og bólstrunartvinna í sama lit og efnið þitt sem er bundið tvöfalt og stinga upp í gatið í gegnum öll efnin. Setja hnappinn á nálina og setja nálina til baka í gegn um allt saman. Þrýsta hnappnum niður og hefta tvinnan aftaná. Byrja á götunum í miðjunni og vinna sig út til þess að efnið rykkist fallega. Heftið svo efnið að aftan, fyrst efstu brúnina, þarf að strekkja fast svo efnið leggjist fallega. / Jab the foam with a needle through the holes you drilled earlier so it is easier to place the buttons later. Place your fabric of choice over the headboard. Take a thick needle and some heavy duty thread in the same colour as your fabric and thread the needle through all the layers, place the button and then return through the same hole through all the layers. Then you have to press down on the button and staple the thread down in the back. Start with the buttons in the middle and work outwards so the fabric will stretch beautifully. Then staple the fabric in the back, first the top, make sure to stretch the fabric tight and evenly.

                IMG_7481 IMG_7493

Nú er gott að klæða staurana, klippa efnið og ef það er ekki nógu langt (152 cm) þá þarfa að búa til brot þar sem efnið á að mætast, hefta innan frá og fletta yfir. Láttu samskiptin vera neðarlega á staurunum og úr sjónlínu. / Now it’s time for the “wings”, same as with the headboard itself you need to start with the batting and then the fabric. If your fabric doesn’t cover it (ours didn’t) you need to make a folding where the two pieces of fabric are going to meet. Lay it down wrong side up and staple and then fold over so you have a nice seam. Try and place the seam as low as possible and out of sight.

IMG_7479

Brjóttu efnið fallega ofan á staurunum. Gott er að klippa efnið til þannig að nokkurskonar lok myndist svo eingöngu þurfi að hefta á þeim fleti sem mun liggja að stóru plötunni og líma svo niður þar sem efnið er laust. / Fold the fabric as neatly as you can on top of the “wings”. We cut the fabric and made almost like a lid so we only had to place staples in the back and then glued the seams with superglue .

              IMG_7478 IMG_7477

IMG_7494

Þrýstu svo studs í þétta línu (um 500 stykki) tvær línur við kantana á hvorum staur. / Take the studs and press them down in two lines on each “wing”.

              IMG_7476 IMG_7474

Heftaðu svo efnið meðfram svampinum á hliðunum og skrúfaðu svo fæturna á stóru plötuna aftanfrá með skrúfum, notaðu amk. 4 skrúfur á hvorn staur svo hann sé öruggur og heftaðu að lokum leðurlíkið aftan á á hliðunum. / Staple the fabric along the foam on the sides and then it’s time to attach the “wings” to the headboard, so drill at least 4 screws on each “wing” so it is secure. Staple the fabric on the sides in the back.

IMG_7475

Festu krækju með skrúfum í staurana sitthvoru megin og settu skrúfu á móti í vegginn. Kræktu rúmgaflinum upp, með þessu móti er hann fastur við vegginn, ekki rúmið sem er betra. / Attach a hook in the back of the headboard on each side and two screws in the wall where you want your headboard to be placed which you later will use to attach the headboard to your wall.

IMG_7473

IMG_7472

Njóttu þess að eiga sjúklega flottann rúmgafl. / Enjoy your awesome headboard!

IMG_7470

20130124-205844.jpg

20130124-205904.jpg

20130124-205909.jpg

Lokaútkoma! / Finished product!

Ef þú vilt frekari leiðbeiningar eða hjálp ekki hika við að hafa samband við okkur! / If you want further information or help don’t hesitate to contact us!

-EI & JE

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , , .


4 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Birta says

  hæhæ er að forvitnast smá..festiru gaflinn við vegginn ? og hvernig festiru staurana við gaflinn ef þú bólstrar áður en þú setur hann á og bólstraðiru þá allan hringinn á staurunum?

  • admin says

   Við byrjuðum á að bólstra staurana en þeir eru auðvitað ekki bólstraðir með svampi. Sitthvoru megin á gaflinum höfðum við gert ráð fyrir staurunum þannig að svampurinn náði ekki alveg að endunum heldur stoppaði þar sem staurarnir myndu liggja og svo festum við þá með því að bora nokkrum skrúfum í hvern staur. Við ætluðum að festa gaflinn við vegginn en það var ekki nauðsynlegt þannig að við ákváðum að geyma það aðeins. :) -VVV

 2. Birgitta says

  Hversu margir mm voru studsinn?

  • admin says

   10 minnir mig, 1 cm :) x JóhannaSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.