Skip to content


CABLE TABLE DIY

Hjá Margréti frænku minni er nýbúið að gera upp neðstu hæðina og iðnaðarmennirnir skildu  eftir óvæntan glaðning – rafmagnskefli! Þá sá Margrét sér kjörið tækifæri til þess að búa sér til borð. Þetta var mjög einfalt, það eina sem hún þurfti var mött hvít málning (hún notaði Lady lakk frá Húsasmiðjunni), svamprúllu, bakka og að sjálfsögðu rafmagnskeflið.

When the electricians were making up the ground floor of my cousin’s Margrét‘s house the left her a little present – a cable roll! Granted, a bit of a dimond in the rough, she seized the oppurtunity and made herself a little table. It was super simple, all she used was matte white paint, a sponge roller and a tray, all courtesy of Húsasmiðjan.

Til að byrja með plokkaði hún stærstu flísarnar af og fór svo tvær umferðir með hvítu málningunni, það var ekki 100% hvítt en henni fannst fínt að hafa það smá hrátt.

Before she started she just picked off the splits that were sticking out with her fingers and then painted twice over the table to be. It wasn’t completely opaque but she thought the rough look of it worked well. I couldn’t agree more!

Hér er loka útkoman, sjúklega einfalt! / Here is the final result, really easy!

Eftir Margréti Ármannsdóttur, frænku & eina af mínu uppáhalds fólki. Greinilega fæddur DIY meistari!  / By Margrét Ármannsdóttir my cousin & one of my favorite people. Clearly a born DIY master!

- JE

Posted in DIY, INTERIOR, PEOPLE.

Tagged with , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.