Skip to content


XMAS CLOTHES

Páll Edwald, “litli” bróðir minn var að dressa sig upp fyrir jólin og er ég búin að vera svo heppin að fá að vera með í öllu ferlinu. Hann er með sinn eigin stíl en það er í raun búið að vera mjög gaman að fylgjast með honum þróast en persónulega finnst mér hann flottur gæji. Ég smellti því nokkrum myndum af honum í gær en hann tók forskot á jólasæluna og fór í nýju fötunum í afmæli.

Páll Edwald, My “little” brother has just finished putting together this outfit for Christmas and I got to be there for him every step of the way. He has his own style and I have loved watching him develop it over the last years and I personally think it looks good on him. I took a few pictures of him yesterday when he had gotten all dressed up for a birthday party. 

20121201-182040.jpg

Hann fékk fötin sín uppáhalds búðunum Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar og Gallerí Sautján. Mér finnst hann blanda vörum þeirra saman listavel. / He got his clothes at his two favorite stores in Iceland, Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar and Gallerí Sautján. I think he did a great job mixing those two together. 

20121201-182046.jpg

Gamla úrið hans pabba. / Dad’s old watch. 

20121201-182051.jpg

Lloyd lakk skór frá pabba. / Lloyd patent leather shoes from dad. 

20121201-182057.jpg

Slaufa & klútur frá Gallerí Sautján. / Bow-tie & scarf from Gallerí Sautján. 

20121201-182034.jpg

Jakki & vesti frá Herrafatavezlun Kormáks & Skjaldar. / Jacket and vest from Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar. 

20121201-182155.jpg

Buxur, Diesel frá Gallerí Sautján. / Pants, Diesel from Gallerí Sautján. 

20121201-182102.jpg

Skyrta Mao, Gallerí Sautján. / Shirt Mao, Gallerí Sautján. 

20121201-182224.jpg

Í stólnum sem afi okkar bjó til. / Sitting in a chair our grandfather made. 

20121201-182150.jpg

20121201-182159.jpg

Til fyrirmyndar drengurinn! / A good example my brother!

Munið eftir Urban Decay leiknum okkar hér að neðan, like-a VVV á Facebook, likea bloggið og commenta eitthvað sem þú elskar við jólin! / Remember to take part in the Urban Decay giveaway game below, like us on Facebook, like the blog and comment something you love about Christmas! 

 

- JE 

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , , .


3 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Inga María says

  Alltaf eruð þið systkinin jafn myndarleg!

  • Jóhanna says

   Mikið er þetta nú fallega sagt elsku Inga María :*

 2. Unnur Helga says

  Chuck Bass mættur!Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.