Skip to content


URBAN DECAY GIVEAWAY – CLOSED

Við erum núna búnar að vera með VeniVidiVisa síðan 30. apríl á þessu ári og fannst okkur því tími til komin til þess að þakka fyrir okkur! Desember er mánuður örlætis og því ætlum við nú að gefa heppnum lesenda uppáhalds snyrtivöru okkar allra, Naked2 augnskuggapalletuna frá Urban Decay! Vörur frá Urban Decay eru ófánlegar á Íslandi og lögðum við mikið á okkur til þess að útvega pallettuna en hún er svo góð að við gátum ekki hugsað okkur að gefa ykkur neitt annað. Auk pallettunar mun sá heppni einnig vinna gloss frá Urban Decay og tvíhliða augnskuggabursta sem fylgir með en við höfum einnig keypt vöruna Primer Potion frá Urban Decay sem er líklega besti augnskuggagrunnur sem fyrirfinnst. Vörurnar eru að andvirði 9000 ISK.

We have had VeniVidiVisa up and running since 30th of April this year so we thought it was about time we gave back and thanked you guys for visiting! December is a month of generosity and that is why we are giving one of our lucky readers some of our favourite makeup, The Naked2 Palette from Urban Decay! Urban Decay products are not available in Iceland so it was a bit hard for us to get our hands on but we just couldn’t imagine giving away anything else. Along with the palette the lucky one will receive a lipgloss from Urban Decay and a dual ended brush that comes with the set and we added Primer Potion, also from Urban Decay, which is probably the best eyeshadow base you can find. The prize is worth about 75$ or about 9000 ISK.

Reglurnar eru einfaldar! Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er að setja like við síðuna okkar á facebook hér eða hér til hliðar, ýta á like takkann við þetta blogg og commenta undir bloggið einn hlut sem þú elskar við jólin, t.d. smákökur.. eða jólalög. Sá heppni verður síðan valinn af handahófi (munum nota www.random.org) 15. desember. / The rules are simple! The only thing you have to do to be entered is to like our page on Facebook here og in the sidebar, press the like-button for this blog and leave a comment telling us one thing you love about Christmas, e.g. christmas cookies.. or charoling. The winner will be chosen at random (we will be using www.random.org) on the 15th of December.

Hér að neðan höfum við stelpurnar farðað okkur með uppáhalds litnum okkar í pallettunni en möguleikarnir eru endalausir og maður þarf í raun ekki fleira til þess að skapa hina fullkomnu förðun. / Here below we have done our makeup with some of our favourite colors from the palette but the possibilities are endless and this palette is all you need to acheive the perfect look. 

20121123-000423.jpg

Þetta er uppáhaldið okkar, í alvöru! / This is our favorite, for real! 

20121123-000429.jpg

12 ótrúlega mjúkir og sterkir augnskuggar með stórum spegli, frábært frískandi gloss sem stækkar varinar og tvíhliða augnskuggabursti sem bæði er hægt að nota til þess að blanda og pakka lit á augun. / 12 amazingly soft and pigmented eyeshadows with a big mirror, a fresh plumping lipgloss and a dual ended eyeshadowbrush perfect for both packing on shadow and blending.

Primer Potion augnskuggagrunnur, sá besti að okkar mati! / Primer Potion eyeshadow primer, the best!

20121201-233749.jpg

Edda notaði nr. 1 Foxy, nr. 5 Tease, nr. 9 Verve og nr. 12 Blackout frá vinstri til þess að skapa sína förðun. / Edda used nr. 1 Foxy, nr. 5 Tease, nr. 9 Verve and nr. 12 Blackout from the left to acheive this look.

20121201-233754.jpg

Rakel notaði nr. 8 Pistol, 10. YDK & 11. Busted frá vinstri til þess að skapa sína förðun. / Rakel used nr. nr. 8 Pistol, 10. YDK & 11. Busted from the left to acheive this look.

20121201-233758.jpg

Jóhanna notaði nr. 1. Foxy, 2. Half baked, 5. Tease & 11. Busted.  frá vinstri til þess að skapa sína förðun. / Jóhanna used nr. 1. Foxy, 2. Half baked, 5. Tease & 11. Busted from the left to acheive this look.

Ekki hika við að taka þátt og megi heppnin vera með þér! / Don’t hesitate to enter and may the odds be ever in your favor!

- VeniVidiVisa

Posted in BEAUTY, MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , .


229 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Unnur Helga says

  … elska lakkrístoppa og þáttamaraþon :)

  • Anna Margrét Steingríms says

   gamlárskvöld með fjölskyldunni :)

 2. Linda Björk says

  Úff Humarsúpa í jólamatinn :)

 3. Inga María says

  Elska að eyða tíma með fjölskyldunni og að kúra undir sæng að horfa á bíómyndir <3

 4. Jóna María says

  ég elska jólasnjó og hangikjöt :)

 5. Jenný says

  ég elska að liggja upp í sófa og horfa á Holiday í náttfötum og ullarsokkum :)

 6. Kamilla says

  Elska jólafýlinginn.. skreyta, baka, vera með fjölskyldu og vinum :)

 7. Alda says

  Uppáhalds við jólin er öll krúttkósístemmningin í kringum þau, t.d. að labba niður laugaveginn á þorlaksmessu eða kikja á kaffihús eftir að versla jólagjafir.

 8. Sigrún Gunnarsdóttir says

  Elska snjófallin tré og slappa af og horfa góðar myndir

 9. Kara says

  Love actually, snjó og kúr

 10. Tobba :) says

  Elska Kósýheitin :)

 11. Ýr says

  Konfekt og Holiday

 12. Heiða says

  Sörur og bíómyndagláp eru það besta við jólin :]

 13. Alexandra Björk Guðmundsdóttir says

  Ég elska jólin og allt í sambandi við þau, en það sem ég elska mest er að vera með fjölskyldunni og afa og ömmu, borða góðan mat með kertum og kósý arinn :)

 14. Kristín Ólafsdóttir says

  Að fara í fínu fötin og svo að fara seint að sofa, sæl og glöð með nýja bók :)

 15. Linda Kristín says

  Lakkrístoppar, jólasnjór, jólaljós og kósý með fjölskyldunni :)

 16. Hrefna Helgadóttir says

  Eeeeelska Jólaprófin !!

 17. Sara Sigurlasdottir says

  Jólaandinn og hafa nægan tíma til að verja með fjölskyldu og vinum yfir hátíðina :-)

 18. Ingileif says

  pakka og mat :P

 19. Regína says

  eeelska jólaljósin :D

 20. Fanney Gudmundsdottir says

  vera saman með fjölskyldunni og nánum vinum, það eru jólin!

 21. Gunnhildur Birgisdóttir says

  Ég eeelska jólamatinn! :)

 22. Ásrún says

  Jólamatinn og Jólalögin! :D

 23. Birgitta Líf says

  Elska að vera heima og hafa það kósý með fjölskyldunni, hvort sem það er að horfa á jólamynd uppí sófa eða baka smákökur!

 24. Ester says

  lakkrístoppar og jólaöl!:):)

 25. María Ósk says

  Ég elska jólaljósin og fjölskyldustundirnar =)

 26. Agata says

  Laufabrauð og Home Alone 2 mmmm

 27. Sólveig Fríða says

  Laugardagsröltið á þorláksmessu og jólasnjórinn :)

 28. Kristín Klara says

  Ég elska að læra undir jólaprófin :) Djók elska að borða gott og hafa gaman

 29. Inga says

  Vera í faðmi fjölskyldunnar, borða góðann mat og horfa á jólamyndir :)

 30. Anna Ýr says

  Elska að borða allan góða jólamatinn og jólaskrautið :)

 31. Birna Stefánsdóttir says

  Lord of the rings maraþon á jóladag með köldum hamborgarhrygg

 32. Díana says

  Jólafrí og jólalög!!

 33. Sunna Dögg Arnardóttir says

  jólaljósin og snjórinn, pakka inn gjöfum, borða góðan mat, vera með fjölskyldunni.. allt svo yndislegt :)

 34. Júlíanna Ósk Hafberg says

  Jólarjúpan og spilastundir með fjölskyldunni

 35. Hólmfríður says

  Mmm.. elska heitt súkkulaði með rjóma :)

 36. Sólveig Björg Arnarsdóttir says

  Mandarínurnar – laufabrauðið – jólaölið en þó aðallega hvað við erum alveg sérstaklega góð við hvort annað í desember!

 37. Guðrún Marsibil Heimisdóttir says

  Jólamaturinn hans pabba :-)

 38. Hildur Sigrún Einarsdóttir says

  jólamaturinn, smákökurnar, mandarínurnar, snjórinn og tíminn með fjölskyldunni :)

 39. Hildur Sif says

  Ég elska að lesa bók eða horfa á þætti undir teppi með mandarínur og smákökur! Og tilfinninguna þegar prófin eru búin og ekkert nema jólahamingjan tekur við!

 40. Katrín Ása Heimisdóttir says

  Ég elska að vera bara í kósý og horfa á Love actually :D
  Þá kemst ég í jólaskap <3

 41. Olga Helena says

  Jólamaaat

 42. Anna Fríða Gísladóttir says

  Elska að klára prófin, hafa það notalegt með fjölskyldu og vinum og hitta vini sem búa erlendis og koma heim um jólin

 43. Þórunn Þórðardóttir says

  Ég elska jólasnjóinn og góða matinn! Sniðugur leikur hjá ykkur stelpur :D

 44. Eva Linda says

  Maturinn er það besta rjúpa – hreindýr – kalkúnn – hangikjöt !
  Yndislegt svo að vera í jólafríi og hafa það kósý með fjölskyldunni :)

 45. Heiðdís Austfjörð says

  Það sem ég elska við jólin er allt glimmerið! :)

 46. Sigrún Hallgrímsdóttir says

  Ég elska jólasnjó og jólamat :)

 47. Rakel Magnúsdóttir says

  Hafa það kósý með vinum og fjölskyldu, borða góðan mat og jólaljósin ! :)

 48. Ásgerður Sigurðardóttir says

  Love actually og jólamaturinn!

 49. Bergþóra Friðriksdóttir says

  Hvað það er notalegt með fjölskyldu og vinum og allir í fríi og svo auðvita jólamaturinn! :)

 50. Elísabet Ólafsdóttir says

  Stútfull skál af kökum og jólamyndir er beeest

 51. Elín Ósk Hjartardóttir says

  Heitt súkkulaði með fjölskyldunni eftir pakkaopnun á aðfangadagskvöld. :)

 52. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir says

  Hafa það kósý í nýju jólanáttfötunum, horfa á jólamynd og borða lakkrístoppa :)

 53. Sunna Karen says

  Ég elska að njóta jólanna með fjölskyldu minni, jólaljós og jólasnjó :)

 54. Elísabeth Lind says

  jólasnjóinn, baksturinn og skreytingarnar!! :)

 55. Marta says

  LOTR maraþon með múttu og ógeðslega góði maturinn og auðvitað að djamma

 56. Berglind Hlín Aðalsteinsdóttir says

  elska jólasnjóinn, jólaljósin og hafa það kózy með smákökum og kakó :)

 57. Aldís Ásgeirsdóttir says

  Elska jólakvikmyndir og jólalög!

 58. Hildur says

  Jólaskrautið og að vera með fjölskyldunni :)

 59. Tinna Björk Óskarsdóttir says

  Ég elska allt við jólin !

 60. Þorbjörg Andrea says

  Notalegar fjölskyldustundir, þáttamaraþon og jólamyndir!

 61. Gunnhildur Grétarsdóttir says

  fara uppí sumarbústað með fjölskyldunni í jólafríinu og hafa það kósí :)

 62. Sonja Sigurðardóttir says

  Elska jólamatinn :D

  p.s. skemmtileg síða hjá ykkur ;)

 63. Steinunn says

  Jólamaturinn er bestur!

 64. Hilda says

  Myrkur og kertaljós

 65. Erla Björt Björnsdóttir says

  Jólamaturinn og komast norður til fjölskyldunnar :)

 66. Ragna says

  Rjúpurnar!

 67. Sara Ósk Káradóttir says

  Hafa það gott með fjölskyldunni og lesa góðar bækur :)

 68. Inga Hildur says

  Það besta við jólin er að kærastinn kemur norður í jólafríinu :)

 69. Eva Berglind says

  Ég elska jólaskrautið og jólamatinn :)

 70. Kristín Hulda Gísladóttir says

  Fín föt, bækur og matur!

 71. Hugrún says

  Malt & appelsín

 72. Hala says

  I love most the Christmas gathering and having the family around .

 73. Margrét says

  Jólasnjórinn :)

 74. Berglind Stella says

  jólalög og jólamakeöp ;D

 75. Kolfinna Hildur Kjartansdóttir says

  jóla-mandarínur sörur kertaljós & góð bók.

 76. Ása Bríet says

  Fara í jólakjólinn á aðfangadag áður en farið er í kirkju

 77. Ingibjörg Rún says

  Ég elska snjó og lyktina af jólatrjám.

 78. Sandra says

  Elska góða matinn og fínu fötin :)

 79. Arna says

  Ég elska jólastemminguna og hvað allir eru alltaf í góðu skapi :D

 80. Sirrý says

  horfa á jólamyndir og vera í fríi með fjölskyldunni

 81. Íris says

  Spila :-) Love it!

 82. Tinna Ólafsdóttir says

  Grenilykt og að setja upp gamla jólaskrautið frá því í barnæsku.

 83. anna says

  ég elska að hafa það notalegt með allri fjölskyldunni

 84. klara teitsdóttir says

  hafa það notalegt með fjölskyldunni og finna lyktina af jólatrénu

 85. Guðrún Stefanía V Ingólfsdóttir says

  Ég elska jólabaksturinn og að hlusta á jolalög í leiðinni. Það er líka svo gott að kúra yfir jólamynd heima í rólegheitum eða vera með fjölskyldunni :).

 86. Venný Hönnudóttir says

  Jólasnjórinn og smákökurnar :D

 87. Hildur Hlöðversdóttir says

  Það er svo margt sem ég elska við jólin og erfitt að segja bara eitt, en ætli það sé ekki bara eintóma hamingjan sem einkennir þennan tíma, allt jólastússið og samveran með fjölskyldu og vinum og ekkert skólastress. Ásamt því að þetta eru fyrstu jólin mín í langan tíma sem ég get loksins farið að baka og föndra- nú verða jólakerti gerð :)

 88. Anna Sesselja says

  Jólavinnan og að eyða tíma með fjölskyldunni :)

 89. Anna Guðbjörnsdóttir says

  Hafa það notalegt með fjölskyldunni á aðfangadagskvöld :)

 90. Thelma Rún says

  Jólamaturinn, jólalögin og smákökur!!

 91. Viktoría Ómarsdóttir says

  Jólaljós og jólalög :)

 92. Halldóra Jóna says

  klárlega stemmingin í kringum allt :)

 93. Sveindís says

  elska að taka íbúðina í gegn og setja upp jólaskrautið mitt og rifja upp góðu minningarnar sem fylgja því :)

 94. Kristín Ása Brynjarsdóttir says

  Ég elska að vera með fjölskyldunni, borða góðan mat, smákökur og konfekt :)

 95. Ólína says

  Jólamyndir og jólasmákökur :)

 96. Berglind Ólafsdóttir says

  Allt við jólin er svo yndislegt, en í uppáhaldi hjá mér eru kósýstundir með fjölskyldunni :)

 97. Gríma says

  Mackintosh karamellur, rjúpur á aðfangadag og að hafa það kosy með fjölskyldu og vinum : )

 98. Bergþóra Ragnarsdóttir says

  ég elska jólamatinn, ljósin og snjóinn!

 99. Gerða Sigurpálsdóttir says

  Ég elska allt við jólin! Jólalög, jólaseríur, jólamyndir= Hamingja :)
  Btw…Snilldar hugmynd af giveaway hjá ykkur *hæfæv

 100. Thelma Lind Jónsdóttir says

  vera á náttfötunum á jóladag, horfa á jólamynd með fjölskyldunni og borða smákökur :)

 101. Edda Björg Jónsdóttir says

  Það sem ég elska mest við jólin er jólamaturinn, spila og baka mð fjölskyldunni og chilla á náttfötunum á jóladag að horfa á góða jólamynd :D

 102. Helga Dagný Arnarsdóttir says

  Hafa það kósý með kakó og laufabrauð uppí sófa og horfa á jólamyndir :)

 103. Sigríður Erla says

  Ég elska allar fjölskyldustundirnar, Godfathermaraþonin, fara í friðargöngu og borða góðan mat :)

 104. Sif says

  ÉG ELSKA PAKKANA

 105. Arna Hrönn says

  Jólaljós!

 106. Inginjörg Guðm says

  elska Christmas vacation jólamyndina :D

 107. Kamilla Ösp Guðjónsdóttir says

  keraljós og fjölskyldustund :)

 108. Camilla says

  Ég elska að belgja sig út af Sörum, mandarínum og jólaöli! namm!

 109. Helga says

  ég elska randalínu og jólalög :D

 110. Hrund says

  Yndislegu lyktina af jólatrjánum.

 111. Arna K says

  Eeeelska hvað jólin eru kósý – bækur, smákökur og jólabíómyndir :)

 112. Sólveig says

  ÉG elska samverustundir með fólkinu mínu, spilakvöldin, góða matinn og kyrrðarinnar.

 113. Rósa María says

  Jólamatinn ofcourse ;)

 114. Guðrún Ósk says

  að vera með fjölskyldunni:)

 115. Sigrún Inga Gunnarsdóttir says

  elska jólamatinn og að hafa það kósý með fjölskyldunni

 116. Hafdís says

  .Labba niður Laugarveg á Þorláksmessu í smá snjókomu og heyra alls staðar Gleðileg jól Gleðileg jól

 117. Ása Sigríður Sigurðardóttir says

  Ég elska að horfá Jólaósk önnu bellu meðan ég bíð eftir jólunum :)

 118. Sólveig Sara says

  Það sem ég elska við jólin eru jólasmákökurnar ;)

 119. Hildur Ólafs says

  Ég elska að lesa góðar bækur og borða nóakonfekt á jólunum <3

 120. Sigrún Alda Ragnarsdóttir says

  Vera með fjölskyldunni :)

 121. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir says

  Ilmurinn úr eldhúsinu að kvöldi aðfangadags. Best í heimi!

 122. Ingunn says

  Gleðin og kærleikurinn sem fylgir því að gleðja sína nánustu!

 123. Marta Rún says

  maturinn og fjölskyldan : )

 124. Helga Lind says

  Appelsínur með negul, mandarínur, skera út laufabrauð, borða nóa konfekt þar til manni langar að æla og ekki þurfa að fara úr náttfötunum á jóladag.

 125. Hjördís Ásta Guðmundsdóttir says

  Að geta chillað, horft á gömlu jólateiknimyndir og rjúpurnar hans pabba!

 126. Hulda Lilja Hannesdóttir says

  jólaföndur :D

 127. Elín Björk says

  Mandarínurnar, The Holiday og (yfirleitt) snjórinn:)

 128. Ester Sigurðardóttir says

  Ég elska jólasnjóinn

 129. Agnes Björgvinsdóttir says

  Ég elska allt við jólin eftir að guðdóttir mín fæddist rúmum mánuði fyrir jól í fyrra, best er þó að drekka jólaglögg & jólabjór með vinum og fjölskyldu og kyssa og elska alla miklu meir en vanalega…

 130. Helena Reynis says

  Ég elska matinn og að vera með fjölskyldunni!

 131. Hafdís Ingimarsdóttir says

  Elska að taka LOTR maraþon í kringum jólin! Svo að setja upp seríurnar og jólaskraut kemur mér líka í jólaskapið:)

 132. Kristrún says

  Ég elska hvað allir eru í góðu skapi í desembermánuði :)

 133. Hugrún Haraldsdóttir says

  Hamborgarahryggur <3

 134. Eva says

  ALLT. En annars jólagleðin og jólaandinn sem kemur yfir alla þegar jólin nálgast :) Það er líka frekar gaman að njóta þess að klæðast sínu fínasta pússi og gúffa í sig jólamatnum með fjölskyldunni.

 135. Liz Favian says

  Christmas lights and Christmas songs!!!

 136. Signý Gísladóttir says

  fjölskyldustundin :)

 137. Sólrún Día says

  Jólaljósin sem lýsa upp skammdegisþunglindið sem myndast þegar það er myrkur allann daginn :) :)

 138. Halla Marinos says

  Coke í gleri !!

 139. Guðrún V. Þórarinsdóttir says

  liggja uppi rumi og borða afganga:)

 140. Elísabet Helga Erlensddóttir says

  Öll kósý jólaljósin:D

 141. Kristín Margrét says

  Jólaseríur, piparkökur, heitt súkkulaði, mandarínur, jólatré og pakkar !

 142. Hanna lísa Hafsteinsdóttir says

  jólaljósin, snjórinn og drekka alvöru súkkulaði með rjóma með krökkunum mínum ;)

 143. Martha Sigurðardóttir says

  Jólamatinn hennar ömmu og jólaljósin :)

 144. Katrín says

  Jólaljós og jólamatur :)))

 145. Jóna says

  Tilfinningin að labba útúr síðasta jólaprófinu og að baka sörurnar ! :)

 146. Heiðrún says

  Eitt af því sem ég elska við jólin er jólabjór

 147. Oddný says

  Ég elska náttfata kósíkvöld yfir góðri jólamynd :)

 148. Jóhanna Guðjónsd says

  Eiga kósý tíma með fjölskyldu og vinum :)

 149. Erna Björk Einarsdóttir says

  jólafrí og kósýheit :)

 150. Steinunn S. Guðmundsdóttir says

  Upphálds er góði maturinn og kósíheitin sem fylgja jólunum með family og vinunum :)

 151. Kolbrún Sif Skúladóttir says

  Lakkrístoppar og jólasnjór! :D

 152. Sunna Björg Gunnarsdóttir says

  Jóladagsmorgunn!

 153. Ólöf Eir Jónsdóttir says

  Ég elska að vera með fjölskyldunni minni að horfa á jólamyndir á jóladag með konfekt og Machintosh nammi ! :D

 154. Steinunn says

  kaupa ný jólaföt :-)

 155. Sandra says

  elska aramotin!!

 156. Alena says

  I love al the lights and decorations.

 157. María Gyða says

  jólafrí :)

 158. Sigríður Þóra Birgisdóttir says

  Það besta við jólin er jólafrí með fjölskyldu & vinum :)

 159. Berglind Ægisdóttir says

  Jólamaturinn :)

 160. Jóna Diljá says

  allur jólaundirbúningurinn :)

 161. Eydís Helga says

  notalegheit!

 162. Elín Helga Jónsdóttir says

  Rölt niður laugarveginn í leit að jólagjöfum!

 163. Eyrún Jónsdóttir. says

  Uppáhalds að vera með fjölskyldunni!

 164. Brynja Björk Þórsdóttir says

  elska jóladekur, jólaljós og jólakvikmyndir

 165. Auður Kolbrá Birgisdóttir says

  Geta tjillað samviskubitslaust!

 166. Alma Dóra Ríkarðsdóttir says

  Trúi ekki að það sé enginn búinn að minnast á jóla-Sims! Órjúfanlegur partur af jólunum að gefa sér smá stund í að endurnýja kynnin við þessa snilld!

 167. Tanja Dögg says

  Ég elska að borða lakkrístoppa fyrir framan arininn, hápunktur hátíðarinnar :-)

 168. Stefania Ellingsen says

  Spenningurinn á Þorláksmessu (sérstaklega ef það er búið að snjóa nóg)

 169. Hrafnhildur Agnarsdóttir says

  Jólasnjór

 170. Stefanía Jakobsdóttir says

  Elska að vera öll fjölskyldan saman fyrir norðan, sófakúr, smákökur og spilakvöld!

 171. Rebekka says

  Ég elska jólaundirbúninginn, smákökurnar og að fá að vera með allri fjölskyldunni í rólegheitum :)

 172. Hildur says

  jólatónlistin og baksturinn :)

 173. Þórdís says

  Að spila langt fram á nótt :)

 174. Íris Gunnarsdóttir says

  Vera með fjölskyldunni & öll jólaboðin :))

 175. Bryndís Lára says

  Að eyða extra miklum tíma með jölskyldu og vinum:)

 176. Særún Ósk P says

  Það sem ég elska mest við jólin er að geta varið tíma með fjölskyldunni – eitthvað sem er mjög erfitt í hinu daglega amstri.

 177. Maríjon says

  Eg elska allt við jólin!

 178. Sara Regal says

  Að baka, föndra jólagjafir og knúsa fjölskylduna!

 179. ragga muffinn says

  vera með fjölskyldunni minni <3 svo er konfekt ekkert verra;)

 180. Birna Friðgeirsdóttir says

  Ég elska að pakka inn jólagjöfum, hlusta á jólatónlist og fá mér lakkrístoppa í leiðinni :)

 181. Inga says

  Það sem ég elska við jólin er að lesa jólakortin og skoða myndirnar í þeim af fólki sem eg hef ekki seð lengi, fara á jólatónleika, klæða mig upp og standa alltaf frammi fyrir troðfullum ískáp :-)

 182. Larissa Oliveira says

  I like the Christmas dishes, like French toast, which is a sweet made of bread, egg, and milk, and covered with sugar and cinnamon!’s Delicious!

 183. Emilía says

  Ég elska að hlusta á jólalög og að baka smákökur :)

 184. Þórhildur Þorkelsdóttir says

  Jólin eru snilld, að borða góðan mat og hafa það náðugt með góðri samvisku.

 185. Olga Lilja says

  Ég elska malt og appelsín !

 186. Barbara says

  Ég elska árleg jólaspilakvöld með góðum vinum

 187. Auður Anna says

  Ég elska að vera með fjölskyldunni og hafa það notalegt, það eru alltaf allir í svo góðu skapi á jólunum. Svo skemmir heldur ekki að fá pakka eða að hitta í alveg mark hjá einhverjum með gjöf sem maður gefur sjálfur :)

 188. Harpa says

  Ég elska jólamatinn, að hafa það notalegt með fjölskyldu og vinum og að gera mig fína á aðfangadag!

 189. Aníta Hjartar says

  Þessar góðu fjölskyldustundir yfir hátíðirnar :)

 190. Kristín Skarphéðinsdóttir says

  borða jólamatinn og vera með fjölskyldunni

 191. Hrönn Svans says

  Jólaöl og Lord of the Rings maraþon! :D

 192. Ingunn Ýr says

  Fjölskyldustundin :)

 193. Selma W says

  Jólamaturinn hjá mömmu og pabba.

 194. Elín says

  Góður matur og að vera með fjölskyldunni :)

 195. Alexsandra says

  Kvitt, eg elska allt við jólin en uppáhalds er klárlega að hitta fjölskylduna og eiga notalega stund með þeim xx

  x
  http://www.shades-of-style.com

 196. Eva Ýr says

  Mandarínur, jólamyndir, fjölskyldan og matur

 197. Perla Ósk Hjartardóttir says

  Aðfangadagskvöld :)

 198. Fríða margrét says

  love actually,kakó með rjóma bros litlu elskunnar minnar og nýfallin snjór <3

 199. Sóley says

  Jólamaturinn og samvera með fjölskyldunni :)

 200. Margrét Björnsdóttir says

  Ég eeeeelska hreindýr og pakka!!!

 201. Kristín Eggertsdóttir says

  Ég elska allt við jólin. Sérstaklega eftir að búið er að opna alla pakkana og borða á aðfangadagskvöldi að fara í nýju náttfötin, skella christmas vacation í gang og kúra með Kismundi.

 202. Irena says

  Ég elska að pakka inn gjöfum og hversu fallegt allt er í desember!

 203. Sólveig Daðadóttir says

  Kósýheitin!

 204. Harpa Rut says

  fara á argentínu með ykkur ;) heheheeee

 205. Sunna Björk says

  jólamaturinn og kökurnar! :)

 206. Karen Ósk Óskarsdóttir says

  FÁ PAKKA

 207. Karen Rós says

  pakkarnir!!!

 208. Freyja Dís Karlsdóttir says

  Samverustundirnar með fjölskyldunni og allt í kringum undirbúninginn :)

 209. Sigrún says

  Það sem ég elska við jólin er tímabilið þar sem maður veit að þetta er líklegast í síðasta skiptið fyrir jól sem maður sér einhvern og óskar þeim, ókunnugum og kunnugum, Gleðilegra Jóla.

 210. Þórdís Björk says

  jólamatur, jólaföndur, jólabíómyndir og kirkjuklukkurnar sem hringja inn jólin kl. sex á aðfangadagskvöld!

 211. Ellen Páls says

  Snjóinn, jólamyndirnar og að pakka inn gjöfunum :)

 212. Sólveig Ásta says

  jólakökurnar, jólalögin, mandarínurnar og kósýheit með fjölskyldunni :)

 213. Guðrún Lilja says

  Ég elska að vera með fjölskyldunni í jólafríi að hafa það notalegt á náttfötunum :)

 214. Sara Dögg says

  Öll jólaljósin :)))

 215. Unnur Helga Hjaltadóttir says

  Jólaljósin eru uppáhaldið mitt um jólin, gerir skammdegið svo mikið betra :)

 216. Lilja Rut Jórunnardóttir says

  klára próf og drekka kakó :)

 217. Sóley says

  maturinn :)

 218. Telma Fanney says

  Jólamaturinn og vera með fjölskyldunni :D

 219. Adda says

  Friðurinn sem kemur yfir mann kl 18 á aðfangadag er magnaður….og svo auðvitað snjórinn, ljósin og allt hitt :)

 220. Vala Hrönn Margeirsdóttir says

  Glamúr, glimmer og allir fínir og glaðir er það sem er svo heillandi við jólin ásamt mörgu öðru :)

 221. Berglind Anna says

  Jólaöl, mandarínur, smákökur og öll fallegu jólaljósin :)

 222. Anna Guðrún Guðmundsdóttir says

  Ég elska að leggjast uppí rúm á aðfangadagsnóttu og byrja á góðri bók sem ég fékk í jólagjöf.

 223. Eydís Ylfa Erlendsdóttir says

  Jólamaturinn með fjölskyldunni.

 224. Sunna Rut says

  Kósí og góður matur!

 225. Salka says

  Ofát, Trivial Pursuit, kósíheit með fjölskyldunni og partýfjör með góðum vinum!

 226. Nína Kristín says

  Eiga rólegar stundir með fjölskyldu, ættingjum og vinum, rökkrið og jólaljósin, friðurinn og tilhlökkunin, jólalögin, snjórinn o.fl o.fl. :)

 227. Arna says

  Fjölskyldan samankomin!

 228. Heiður Anna says

  Ég elska jóladag. Þegar maður vaknar og man að maður getur gert það sem maður vill. Lesið nýju bókina sem maður fékk í jólagjöf, horft á mynd, borðað jólasmákökur í morgunmat og haft það kósý á spilakvöldi með fjölskyldunni :)Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.