Skip to content


LATE NIGHT GIFTWRAPPING

Á laugardaginn kemur drögum við úr hvaða heppni lesendi fær jólagjöfina frá okkur, Urban Decay glaðningana! Þið getið enn tekið þátt í leiknum hér, með því að like-a bloggið, like-a okkur á Facebook og skirfa undir eitthvað sem þið elskið við jólin!

This Saturday we will find out which lucky reader will receive a Christmas gift from us this year, The Urban Decay goodies! You can still enter the giveaway here, by liking the blog, liking us on Facebook and leaving a comment telling us your favorite thing about Christmas!

20121213-233808.jpg

20121213-234111.jpg

20121213-233901.jpg

———

 naked2

Munið að taka þátt í jólaleiknum okkar og like-a bloggið hér. Aðeins 2 dagar eftir af leiknum og dregið verður kl. 20:00 15. december! / Remember to enter our giveaway and like the blog here. Only two days remaining and we will announce the winner on the 15th of December at 8 p.m.

-VeniVidiVisa

Posted in DIY, LIFE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , .


4 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Heiðrún Jenný says

  omg. sniðugur leikur!
  það sem ég elska við jólin (er margt) er jólaskrautið sem lýsir upp skammdegið og gerir alla svo glaða :)

 2. Heiða says

  það sem ég elska mest við jólin er friðurinn, fjölskyldan saman, skreytingarnar og ljósin & maturinn og smákökurnar :)

 3. Inga says

  Gaman :)
  hvar á maður að skrifa það besta við jólinn ? :)Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.