Skip to content


VIVA LA JUICY

Ég keypti mér nýtt ilmvatn fyrir helgi sem ég einfaldlega get ekki hætt að spreyja! Ég fékk fyrst að finna þessa lykt þegar Rebekka og Jóhanna keyptu hana í einhverri utanlandsferðinni og fannst hún fáránlega góð. Sá hana svo í Debenhams á föstudaginn og stóðst ekki mátið. Ilmvatnið er einhver fullkomin blanda af ferskri ávaxta og djúsí vanillu lykt, þetta er frekar þungt ilmvatn sem er eitthvað sem ég fýla. Og fyrir utan góða lykt þá er flaskan sjúklega flott. Mæli án efa með Viva la Juicy frá Juicy Couture fyrir þá í leit að nýrri lykt!

I bought myself a new perfume last week that I simply can’t stop spraying! I tried it on for the first time when Rebekka and Jóhanna bought it a while ago and really liked it. And when I saw it at Debenhams last friday I couldn’t resist buying it. The scent is some kind of a perfect combination of  fresh fruits and vanilla, the perfume is kinda heavy which is something I really like. Besides the great smell the look of the bottle is amazingly beautiful. I definitely recommend Viva la Juicy by Juicy Couture for those searching for a new perfume!

20121106-175638.jpg

- RMD

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Inga Hildur says

  hvað kostaði hún? :)

  • admin says

   Þetta var minni útgáfan og kostaði tæpar 9000 kr. en það var líka hægt að kaupa stærra glas á 14 þúsund ef ég man rétt :)
   xx- RMDSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.