Skip to content


VISIT 2 SUZIE Q

Ég gerði mér glaðan dag síðasta mánudag fór á laugarveginn og kom aðeins við í SuzieQ. Fann mér tvo ótrúlega basic og þægilega hluti sem ég mun nota endalaust. Ég keypti mér svart “envelope-clutch” eða umslagspartýtösku ef ég má beinþýða og (p)leður buxur. Mig hefur lengi dreymt um hinar fullkomnu leðurbuxur en aldrei hef ég fundið þær. Þessar eru úr gervileðri, massa þægilegar og rosa flottar í sniðinu. Svo á meðan leitinni stendur verða þessar ofnotaðar.

When I wen’t to Laugarvegurinn last monday I took a little peek into the SuzieQ store. I found myself two basic things that I will use alot, a black envelope-clutch and a pair of pleather pants. I’ve been dreaming about the perfect leather pants for a while now but not found them. These ones are made of plastic leather, are amazingly comfortable and the fit is great. So while I’m still looking for the leather ones these will be used to the max.

20121130-121408.jpg

20121130-121421.jpg

Clutch – 6.990 kr.

20121130-121431.jpg

Pleður buxur – 10.990 kr.
Mæli svo sannarlega með þessum!  

- RMD

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.