Skip to content


VOGUE ON COCO CHANEL

Pantaði mér bók sem heitir Vogue on Coco Chanel á Amazon um daginn og fékk hana í hendurnar í dag. Þessi er ein af fjórum sem Vogue hefur gefið út um hönnuði en einnig er hægt að fá eins bækur um Alexander McQueen, Elsa Schiaparelli og Christian Dior. Mun ábyggilega fjárfesta í hinum ef mér líkar þessi. Chanel hefur verið í miklu uppáhaldi í mörg ár og ég fæ ekki nóg af því að lesa allt á milli himins og jarðar um þessa áhugaverðu konu svo búast má við því að lesning þessarar bókar verði eintóm ánægja! Skemmtilegur plús er að bókin er líka frekar flott svo henni verður skartað á einhverjum fallegum stað, það eru fá kaup betri en “two in one”.

I ordered the book Vogue on Chanel on Amazon the other day and received it today. This is one of four books that Vogue has published about designers, among Chanel they also have written about Alexander McQueen, Elsa Schiaparelli and Christian Dior. If I like this one I will definitely buy the other ones. Chanel has been a favorite of mine for many years now and I never get bored reading about this amazing woman so it can be expected that the reading of this book will bee thrilling! The book also looks good so I can keep it at a prominent place as a decoration, there is no better buy than “two in one”.

20121003-220540.jpg

20121003-220549.jpg

- RMD

Posted in INTERIOR, LIFE.

Tagged with , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.