Skip to content


TEXTURED FUR COLLAR BOYFRIEND COAT

Hef aldrei verið mikil kápukona en ég fann mér þó eina í Topshop á föstudaginn. Hún er frekar víð í sniðinu enda sá ég á heimasíðu Topshop að hún heitir “boyfriend coat” sem er virkilega viðeigandi að mínu mati. Á henni er líka þykkur og stór feldur sem er hnepptur á svo bæði er hægt að vera í kápunni án feldsins og einnig nota feldinn á eitthvað annað, ég elska svona “multitaskera” flíkur. Þar að auki á ég ekki svartann feld svo þetta hentar geigvænlega vel. Hún hélt á mér ágætis hita síðasta laugardagskvöld svo ætli þetta hafi ekki bara verið fínustu kaup fyrir komandi vetur!

I’ve never been much into coats but I found one I like very much at Topshop last friday. It has a loose fit and is called “boyfriend” coat at the Topshop website which I find appropriate. It has a detachable faux fur so you can wear the coat without it or put the fur on something else, I love those multitask garments. I also don’t own a black fur so it’s a win win. It kept me warm last saturday night so I think this was a good buy for upcoming winter!

20121010-194542.jpg

20121010-194557.jpg

20121010-194424.jpg

20121010-194353.jpg

Coat Topshop / Shirt Cheap Monday / Jeans Diesel / Shoes 67 / Lipstick Viva Glam; Nicki Minaj – Mac

-RMD

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Unnur Helga says

    Váá fína og sæta !!

    • admin says

      takk elskuleg xx RMDSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.