Skip to content


NEW HAIR

Eftir aðeins of langan tíma fór ég loksins í klippingu í dag. Þegar ég labbaði inn á hárgreiðslustofuna Solid ætlaði ég að gera það sama og ég hef gert ca. síðustu 3 árin, klippa það eins lítið og hægt er og lita það ljóst. Ég litaði það jú ljóst en skyndiákvörðunin var sú að klippa helminginn og rúmlega það í burtu. Það náði mér niður á rass en núna er það rétt fyrir neðan axlir. Hver segir að maður þurfi að fara í ræktina til þess að missa nokkur kíló?  Mér finnst þetta allavega snilld og er mega ánægð með þessa breytingu!

After putting it off for long I finally went to the hair salon for a haircut today. When I walked into Solid I had planned on doing the same as always, dying it blonde and cut it as little as possible. I did dye it blonde but suddenly decided to cut more than half off. It used to reach down to the lowest part of my back but now it’s just beneath my shoulders. Who says that you need to go to the gym to loose a few pounds? I really like it and i’m happy about this decision. 

20121009-135848.jpg

Læt með eina svona hárgreiðslustofu “before” mynd. / A before picture.

Það er pínu Angelicu Blick fílingur í þessu sem mér finnst alls ekki verra enda er hún einn af mínum uppáhalds bloggurum, hægt er að fylgjast með blogginu hennar hér. / The hair looks a little bit like Angelica Blick’s wich definitely isn´t worse. She is one of my favorite bloggers and you can follow her here

- RMD

Posted in BEAUTY, STYLE.

Tagged with , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.