Skip to content


MOROCCANOIL

Ég hef lengi heyrt talað um þetta “Moroccanoil” á Youtube og þegar ég sá þessa mini-flösku af henni í New York þá einfaldlega varð ég að prófa. Þegar ég heyrði fyrst af því að fólk væri að setja olíu í hárið á sér hélt ég að það myndi ekki gera neitt nema neyða mann til að fara oftar í sturtu en eftir að hafa notað þetta núna síðan ég kom heim frá New York er ég alveg húkt! Hárið mitt getur oft verið þurrt og “frizzy”, sérstaklega ef ég sofna með það blautt, en þegar ég set nokkra dropa af Moroccanoil í gegnum það þegar það er blautt þá vakna ég með silkimjúkt og frizz-laust hár. Ég nota hana líka stundum í hárið þegar það er þurrt í endana og ég get svo svarið það að það tekur mig styttri tíma að blása hárið þegar ég nota hana! Þessi lína býður uppá fleiri gersemar eins og body lotion og sjampó og hárnæringu og mig langar að prófa það allt. 10 af 10 mögulegum!

I have been hearing people talk about this “Moroccanoil” on Youtube for months now and when I saw this mini bottle in New York I just had to try it out. When I first heard people were putting oil in their hair I was sceptical and imagined it would only make you have to shower more often, but after using it since I came home from New York I am absolutely hooked! My hair can often get dry and frizzy, especially if I sleep with it wet, but when I apply a few drops of Moroccanoil through damp hair I wake up with my hair feeling silky smooth and frizz-free. I sometimes use it on dry hair through my ends and I swear it speeds up drying time! This line offers more goodies such as body lotion and shampoo and conditioner and I want to try all of it. 10/10 definitely!

Lyktin er líka yndisleg! / The smell is amazing!

Moroccanoil fæst á flestum hárgreiðslustofum / You can get Moroccanoil in most salons

-EI

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.