Skip to content


KEEP CALM AND CARRY ON

Keep Calm and Carry On á sér áhugaverða sögu en þessi orð voru prentuð á áróðursplaggöt af Ríkisstjórn Bretlands árið 1939 þegar seinni heimsstyrjöldin var að hefjast og voru ætluð til þess að halda bresku þjóðinni rólegri þegar innrás Nasista var yfirvofandi. Það fór ekki víða og var því ekki vel þekkt. Plaggötin fundust svo aftur árið 2000 og voru gefin út af alls konar fyrirtækjum og notuð til þess að skreyta alls kyns vörur. Þetta er sagan af Keep Calm and Carry on.

Keep Calm and Carry On was a propaganda poster produced by the Goverment of the United Kingdom in 1939 during the beginning of the WWII, intended to keep the people of UK calm when the fear of an Nazi invasion was lurking over. It had only limited distribution so it was little known. The poster was rediscovered in 2000 and has been re-issued by many private companies and a decorative theme for a large range of products. This is the story of Keep Calm and Carry on.

20121027-160734.jpg

Við eigum rautt innrammað plaggat frá ILVA sem hengur í stofunni hjá okkur sem við fáum ekki nóg af. Því vorum við virkilega spenntar í gærkvöldi þegar Hjördís Lára Hlíðberg, systir vinkonu okkar sem við vorum í partýi hjá, sýndi okkur iPhone hlustrin sem hún er að selja. Hún er að safna fyrir útskriftarferðinni sem hún er að fara í næsta vor og langaði að prófa eitthvað nýtt. Hulstrin eru æðisleg en þau er bæði falleg og vernda símann vel auk þess að minna mann á það að vera rólegur og halda áfram. Þú getur keypt þér hulstur hér á 1500 kr.

We have a red framed poster from ILVA that is hanging proud in our living room that we can’t get enough of. That’s why we got very exited when Hjördís Lára Hlíðberg, the sister of our friend that was having a party, showed us the iPhone covers she is selling. She is trying to make some money for her graduation trip she is taking next spring and wanted to try something new. The covers look great, protect your phone and remind you to Keep Calm and Carry On. You can buy one here for 1500 isk.

20121027-143034.jpg

20121027-143040.jpg

 

- JE

 

Posted in LIFE, STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , .


One Response

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Erla Guðrún says

    en gaman að fá að vita söguna á bak við kepp calmSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.